Fjölbreytt og fjölmenn hátíð 17. júlí 2009 03:00 Syngjandi sjarmatröll UniCum Laude opnar Reykholtshátíðina í ár. Aldrei hafa fleiri flytjendur boðað komu sína á Reykholtshátíð sem hefst. 22. júlí. Yfir sjötíu flytjendur frá fjórum löndum koma fram. Fyrst á svið er karlakammerkórinn UniCum Laude frá Ungverjalandi. Á fyrri tónleikum hans einbeitir hann sér að kirkjutónlist en á fimmtudeginum bjóða kórmenn upp á madrígala, gospel og dægurlög eftir menn á borð við Bítlana og Freddy Mercury. UniCum Laude hefur komið fram í um sjötíu löndum en þetta er fyrsta heimsókn hans til Íslands. Á föstudeginum beinist sviðsljósið að Auði Gunnarsdóttur sópran. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari sér um undirleik. St. Christopher, ein eftirsóttasta strengjasveit Evrópu frá Vilníus í Litháen heimsækir hátíðina að nýju, en hún lék á Reykholtshátíð 2007. Donatas Katkus er hljómsveitarstjóri. Á sunnudeginum klukkan fjögur bætist Steinunn Birna í hópinn og flytja þau saman píanókvintett eftir Shostakovítsj. Þá tekur hljómsveitin verk eftir Elgar og Nielsen. Hátíðinni lýkur á sunnudagskvöld með stórtónleikum Fóstbræðra eins og þeirra er von og vísa. St. Christopher veitir þeim stuðning og Auður Gunnarsdóttir syngur einsöng. Það má því búast við stórfenglegum endi á hátíðinni í ár. Tónleikarnir hefjast klukkan átta. Forsala aðgöngumiða er á miði.is. - kbs Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Aldrei hafa fleiri flytjendur boðað komu sína á Reykholtshátíð sem hefst. 22. júlí. Yfir sjötíu flytjendur frá fjórum löndum koma fram. Fyrst á svið er karlakammerkórinn UniCum Laude frá Ungverjalandi. Á fyrri tónleikum hans einbeitir hann sér að kirkjutónlist en á fimmtudeginum bjóða kórmenn upp á madrígala, gospel og dægurlög eftir menn á borð við Bítlana og Freddy Mercury. UniCum Laude hefur komið fram í um sjötíu löndum en þetta er fyrsta heimsókn hans til Íslands. Á föstudeginum beinist sviðsljósið að Auði Gunnarsdóttur sópran. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari sér um undirleik. St. Christopher, ein eftirsóttasta strengjasveit Evrópu frá Vilníus í Litháen heimsækir hátíðina að nýju, en hún lék á Reykholtshátíð 2007. Donatas Katkus er hljómsveitarstjóri. Á sunnudeginum klukkan fjögur bætist Steinunn Birna í hópinn og flytja þau saman píanókvintett eftir Shostakovítsj. Þá tekur hljómsveitin verk eftir Elgar og Nielsen. Hátíðinni lýkur á sunnudagskvöld með stórtónleikum Fóstbræðra eins og þeirra er von og vísa. St. Christopher veitir þeim stuðning og Auður Gunnarsdóttir syngur einsöng. Það má því búast við stórfenglegum endi á hátíðinni í ár. Tónleikarnir hefjast klukkan átta. Forsala aðgöngumiða er á miði.is. - kbs
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira