Innlent

Árekstur á Hringbrautinni

Umferðaróhapp var á Hringbraut nálægt Þjóðarbókhlöðunni nú fyrir stundu. Tveir jeppar skullu saman. Lögreglan var kominn á vettvang.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni meiddist engin alvarlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×