Röng skilaboð til lánardrottna 24. júní 2009 02:15 hamarshöggum fækkar Fjármálasérfræðingar óttast að skattur sem eigi að leggjast á erlend fjármálafyrirtæki skili sér í auknum vaxtaálögum íslenskra fyrirtækja. Fréttablaðið/pjetur Sérfræðingar á fjármálamarkaði gagnrýna stjórnarfrumvarp sem liggur fyrir efnahags- og skattanefnd Alþingis og kveður á um fimmtán prósenta skatt á vaxtagreiðslur til erlendra aðila. Skatturinn fellur á vexti lána sem erlendir lánardrottnar hafa veitt íslenskum fyrirtækjum. Viðmælendur Markaðarins segja þetta senda erlendum lánardrottnum röng skilaboð og geta reynst íslenskum fyrirtækjum stórhættuleg við núverandi aðstæður. Þau vanti sárlega fjármagn og séu mörg tæknilega gjaldþrota. Þeir óttast að fari frumvarpið óbreytt í gegnum nefndina megi reikna með að skattaálögurnar leggist ofan á lán til fyrirtækja hér og innlendir aðilar beri á endanum byrðarnar. Þá segja aðrir hættu á að erlend fjármálafyrirtæki snúi einfaldlega baki við íslenskum fyrirtækjum, sem séu rúin trausti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. „Við erum að skoða málið. Gagnrýnin er eitt af þeim atriðum sem við munum skoða fyrir aðra umræðu málsins,“ segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar og kveður niðurstöðu fást í málinu fyrir vikulokin. - jab Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Sérfræðingar á fjármálamarkaði gagnrýna stjórnarfrumvarp sem liggur fyrir efnahags- og skattanefnd Alþingis og kveður á um fimmtán prósenta skatt á vaxtagreiðslur til erlendra aðila. Skatturinn fellur á vexti lána sem erlendir lánardrottnar hafa veitt íslenskum fyrirtækjum. Viðmælendur Markaðarins segja þetta senda erlendum lánardrottnum röng skilaboð og geta reynst íslenskum fyrirtækjum stórhættuleg við núverandi aðstæður. Þau vanti sárlega fjármagn og séu mörg tæknilega gjaldþrota. Þeir óttast að fari frumvarpið óbreytt í gegnum nefndina megi reikna með að skattaálögurnar leggist ofan á lán til fyrirtækja hér og innlendir aðilar beri á endanum byrðarnar. Þá segja aðrir hættu á að erlend fjármálafyrirtæki snúi einfaldlega baki við íslenskum fyrirtækjum, sem séu rúin trausti á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. „Við erum að skoða málið. Gagnrýnin er eitt af þeim atriðum sem við munum skoða fyrir aðra umræðu málsins,“ segir Helgi Hjörvar, formaður efnahags- og skattanefndar og kveður niðurstöðu fást í málinu fyrir vikulokin. - jab
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira