Innlent

Stöðugleikasáttmáli í uppnámi

Sigríður Mogensen skrifar

Fulltrúar opinberra starfsmanna hafa dregið sig út úr viðræðum um stöðugleikasáttmála. Þeir sætta sig ekki við að halla á ríkissjóði sé mætt með miklum niðurskurði.

Forsvarsmenn launþega og atvinnurekenda, lífeyrissjóða og sveitarfélaga ásamt stjórnvöldum hafa fundað sleitulaust um gerð stöðugleikasáttmála í efnahagsmálum síðustu daga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×