Innlent

Hvalfjarðargöngin lokuð

Hvalfjarðargöngunum hefur verið lokað vegna umferðarslyss. Að sögn lögreglu virðist slysið ekki vera alvarlegt, en sjúkrabíll var þó sendur af stað um leið og tilkynning um slysið barst klukkan 11:18. Allt að klukkutími gæti liðið þar til göngin verða opnuð fyrir umferð á ný.

Lögregla gat ekki veitt nánari upplýsingar um slysið að svo stöddu.


















Fleiri fréttir

Sjá meira


×