Nauðsynlegt að fjölga hjúkrunarfræðingum Gunnar Örn Jónsson skrifar 24. júní 2009 15:11 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga telur fjölgun hjúkrunarfræðinga nauðsynlega. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar mikilli fjölgun umsókna um nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands. Telja hjúkrunarfræðingar að mikilvægt sé að fjölga hjúkrunarfræðingum þar sem fyrirséð er að stórir árgangar hjúkrunarfræðinga munu fara á eftirlaun upp úr 2012. Því skorar stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á stjórnvöld að gera hjúkrunarfræðideildum H.A. og H.Í. kleift að mæta aukinni eftirspurn og fjölga þeim hjúkrunarfræðinemum sem geta haldið áfram hjúkrunarfræðinámi að afloknum samkeppnisprófum. „Við teljum að það sé fyrst og fremst skortur á fjármagni sem standi í vegi fyrir því að fjölga nemendum við deildirnar. Að auki hefur verið mikill skortur á verknámsplássum á heilbrigðisstofnunum landsins," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Samkvæmt Elsu sóttu 123 nemendur um nám við Háskóla Íslands árið 2008 en nú hafa 244 sótt um hjúkrunarfræðinám við H.Í. Fjölgun umsókna nemur því ríflega 98% á milli ára. Þessir 244 nemendur keppa um 120 sæti við hjúkrunarfræðideildina. Í fyrra sóttu fimmtíu nemendur um hjúkrunarfræðinám við Háskólann á Akureyri en nú hafa 125 nemendur sótt um námið og keppa þeir um 50 sæti. Samanlagt bjóða því báðir háskólarnir upp á 170 sæti í hjúkrunarfræði. Elsa telur að algjört lágmark útskriftarnemenda á ári sé 175 samanlegt frá báðum háskólunum. „Persónulega myndi ég vilja sjá 200 nemendur fara í gegnum námið árlega," sagði Elsa. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar mikilli fjölgun umsókna um nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands. Telja hjúkrunarfræðingar að mikilvægt sé að fjölga hjúkrunarfræðingum þar sem fyrirséð er að stórir árgangar hjúkrunarfræðinga munu fara á eftirlaun upp úr 2012. Því skorar stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á stjórnvöld að gera hjúkrunarfræðideildum H.A. og H.Í. kleift að mæta aukinni eftirspurn og fjölga þeim hjúkrunarfræðinemum sem geta haldið áfram hjúkrunarfræðinámi að afloknum samkeppnisprófum. „Við teljum að það sé fyrst og fremst skortur á fjármagni sem standi í vegi fyrir því að fjölga nemendum við deildirnar. Að auki hefur verið mikill skortur á verknámsplássum á heilbrigðisstofnunum landsins," segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Samkvæmt Elsu sóttu 123 nemendur um nám við Háskóla Íslands árið 2008 en nú hafa 244 sótt um hjúkrunarfræðinám við H.Í. Fjölgun umsókna nemur því ríflega 98% á milli ára. Þessir 244 nemendur keppa um 120 sæti við hjúkrunarfræðideildina. Í fyrra sóttu fimmtíu nemendur um hjúkrunarfræðinám við Háskólann á Akureyri en nú hafa 125 nemendur sótt um námið og keppa þeir um 50 sæti. Samanlagt bjóða því báðir háskólarnir upp á 170 sæti í hjúkrunarfræði. Elsa telur að algjört lágmark útskriftarnemenda á ári sé 175 samanlegt frá báðum háskólunum. „Persónulega myndi ég vilja sjá 200 nemendur fara í gegnum námið árlega," sagði Elsa.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira