Lífið

Unnið að þriðju myndinni um Bridget Jones

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Renee Zellweger fór með aðalhlutverk í tveimur fyrri myndum. Mynd/ Getty
Renee Zellweger fór með aðalhlutverk í tveimur fyrri myndum. Mynd/ Getty
Verið er að vinna að gerð þriðju myndarinnar um hina geðprúðu Bridget Jones. Þetta staðfesti talsmaður Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans í samtali við Associated Press fréttastofuna. Ekki fékkst hins vegar staðfest hvort Renee Zellweger myndi fara með aðalhlutverkið í myndinni.

Zellweger fór með aðalhlutverkið í fyrri myndunum sem komu út árið 2000 og 2004. Þá fóru stórleikararnir Colin Firth og Hugh Cleaver með stór hlutverk.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.