Ein með öllu og gos ódýrast á Selfossi 25. júní 2009 01:45 Þjóðvegur 1 Þeir eru ófáir sem ferðast um hringveginn á sumrin og allflestir koma einhvers staðar við í sjoppu. Fréttablaðið/Pjetur Þjóðvegur eitt er stærsti og lengsti vegur landsins og oft langt á milli staða er keyrt er á landsbyggðinni. Fátt getur þá verið jafnkærkomið og að sjá bensínstöð eða sjoppu í fjarska eftir langan akstur þegar menn eru orðnir svangir og salernisþörfin stór. Fréttablaðið tók hringinn og athugaði verð á nokkrum vel völdum sjoppum við þjóðveginn. Athugað var með verð á pylsu og gosi fyrir fjögurra manna fjölskyldu, ásamt einu hreinu Nizza-súkkulaðistykki og einum kaffibolla. Ekki var þó athugað sérstaklega með aðstöðu eða aðra þjónustu. Það voru ekki allir staðirnir með sérstakt tilboð á pylsum og gosi saman og því töluverður munur á hæsta og lægsta verði. Ódýrast er að versla í Arnbergi, söluskála Olís á Selfossi, þar sem sérstakt tilboð er í gangi, en dýrast hjá Seli - Hótel Mývatni en þar er ekki tilboð. Dýrasta Nizza-súkkulaðistykkið er hjá Shell á Egilsstöðum á 192 krónur en ódýrast hjá Kaupfélagi Skagamanna í Varmahlíð á 145 krónur. Á helmingnum af þeim stöðum sem skoðaðir voru kostar súkkulaðistykkið þó 159 krónur. Langódýrasti kaffibollinn var í Arnbergi enda var hann frír en dýrastur var hann á Egilsstöðum á 250 krónur. Oftast var þó verðið á bollanum milli 195 til 200 krónur en einnig er frí áfylling í boði á mörgum stöðum. heidur@frettabladid.is Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Þjóðvegur eitt er stærsti og lengsti vegur landsins og oft langt á milli staða er keyrt er á landsbyggðinni. Fátt getur þá verið jafnkærkomið og að sjá bensínstöð eða sjoppu í fjarska eftir langan akstur þegar menn eru orðnir svangir og salernisþörfin stór. Fréttablaðið tók hringinn og athugaði verð á nokkrum vel völdum sjoppum við þjóðveginn. Athugað var með verð á pylsu og gosi fyrir fjögurra manna fjölskyldu, ásamt einu hreinu Nizza-súkkulaðistykki og einum kaffibolla. Ekki var þó athugað sérstaklega með aðstöðu eða aðra þjónustu. Það voru ekki allir staðirnir með sérstakt tilboð á pylsum og gosi saman og því töluverður munur á hæsta og lægsta verði. Ódýrast er að versla í Arnbergi, söluskála Olís á Selfossi, þar sem sérstakt tilboð er í gangi, en dýrast hjá Seli - Hótel Mývatni en þar er ekki tilboð. Dýrasta Nizza-súkkulaðistykkið er hjá Shell á Egilsstöðum á 192 krónur en ódýrast hjá Kaupfélagi Skagamanna í Varmahlíð á 145 krónur. Á helmingnum af þeim stöðum sem skoðaðir voru kostar súkkulaðistykkið þó 159 krónur. Langódýrasti kaffibollinn var í Arnbergi enda var hann frír en dýrastur var hann á Egilsstöðum á 250 krónur. Oftast var þó verðið á bollanum milli 195 til 200 krónur en einnig er frí áfylling í boði á mörgum stöðum. heidur@frettabladid.is
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira