Sakar drukkinn blaðamann um hótanir Valur Grettisson skrifar 29. júlí 2009 10:13 Jón Ásgeir Jóhannesson. Auðmaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson sakar ónefndan blaðamann Morgunblaðsins um að hafa hringt í hann kófdrukkinn og hótað sér. Þá vill hann meina að reynt hafi verið að kúga út úr honum fé gegn því að tölvupósturinn yrði ekki birtur um leikáætlun hans varðandi skíðaskálann í Frakklandi. Orðrétt segir Jón í tilkynningu sinni: „Morgunblaðið hefur ítrekað hótað að birta umræddan tölvupóst sem er stolinn og skrumskældur. Blaðamaður blaðsins hefur hringt í undirritaðan kófdrukkinn og hótað birtingu póstsins auk þess sem reynt hefur verið að kúga út úr mér fé gegn því að sleppt yrði að birta póstinn." Jón Ásgeir nefnir enginn nöfn í tilkynningunni. Hann sakar einnig blaðamenn Morgunblaðsins um að hafa „fiktað" í póstinum og breytt upphæðum. Þá segir hann að Morgunblaðið hafi ekki haft rétt eftir skiptastjóra þrotabús Baugs, Erlendi Gíslasyni í fréttinni sem sagði að það væri verið að skoða að rifta kaupsamningi Baugs við Gaum á frönskum skíðaskála. Fullyrðir Jón Ásgeir að Erlendur hafi staðfest þetta í samtali við hann. Þess má geta að í Morgunblaðinu í dag stendur að leitað hafi verið viðbragða hjá Jóni Ásgeiri við vinnslu fréttarinnar en hann hafi ekki viljað tjá sig um málið.Yfirlýsingu Jóns má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Skíðaskálaviðskiptum hugsanlega rift Skiptastjóri þrotabús Baugs Group, Erlendur Gíslason, er að skoða hvort það séu forsendur fyrir því að rifta kaupum Gaums, eignarhaldsfélags Jóns Ágeirs Jóhannessonar, á frönskum skíðaskála. 29. júlí 2009 09:59 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Auðmaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson sakar ónefndan blaðamann Morgunblaðsins um að hafa hringt í hann kófdrukkinn og hótað sér. Þá vill hann meina að reynt hafi verið að kúga út úr honum fé gegn því að tölvupósturinn yrði ekki birtur um leikáætlun hans varðandi skíðaskálann í Frakklandi. Orðrétt segir Jón í tilkynningu sinni: „Morgunblaðið hefur ítrekað hótað að birta umræddan tölvupóst sem er stolinn og skrumskældur. Blaðamaður blaðsins hefur hringt í undirritaðan kófdrukkinn og hótað birtingu póstsins auk þess sem reynt hefur verið að kúga út úr mér fé gegn því að sleppt yrði að birta póstinn." Jón Ásgeir nefnir enginn nöfn í tilkynningunni. Hann sakar einnig blaðamenn Morgunblaðsins um að hafa „fiktað" í póstinum og breytt upphæðum. Þá segir hann að Morgunblaðið hafi ekki haft rétt eftir skiptastjóra þrotabús Baugs, Erlendi Gíslasyni í fréttinni sem sagði að það væri verið að skoða að rifta kaupsamningi Baugs við Gaum á frönskum skíðaskála. Fullyrðir Jón Ásgeir að Erlendur hafi staðfest þetta í samtali við hann. Þess má geta að í Morgunblaðinu í dag stendur að leitað hafi verið viðbragða hjá Jóni Ásgeiri við vinnslu fréttarinnar en hann hafi ekki viljað tjá sig um málið.Yfirlýsingu Jóns má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Skíðaskálaviðskiptum hugsanlega rift Skiptastjóri þrotabús Baugs Group, Erlendur Gíslason, er að skoða hvort það séu forsendur fyrir því að rifta kaupum Gaums, eignarhaldsfélags Jóns Ágeirs Jóhannessonar, á frönskum skíðaskála. 29. júlí 2009 09:59 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Skíðaskálaviðskiptum hugsanlega rift Skiptastjóri þrotabús Baugs Group, Erlendur Gíslason, er að skoða hvort það séu forsendur fyrir því að rifta kaupum Gaums, eignarhaldsfélags Jóns Ágeirs Jóhannessonar, á frönskum skíðaskála. 29. júlí 2009 09:59