Lífið

Á von á Júróvisjónstelpu í maí

Regína Ósk og Sigursveinn.
Regína Ósk og Sigursveinn.

„Mér líður rosavel. Ég á að eiga í maí," segir söngkonan Regína Ósk sem á von á stúlkubarni með eiginmanni sínum, Sigursveini Þór Árnasyni, fyrrverandi meðlim strákabandsins Luxor.

„Þetta verður Júróvisjón barn," bætir Regína Ósk við en hún tók þátt í Júróvisjón fyrir Íslands hönd í Serbíu í fyrra með lagið This is My Life eftir Örlyg Smára.

Regína Ósk á 7 ára stúlku, Anítu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.