Jörundur fastráðinn í Borgarleikhúsið 1. júlí 2009 06:00 Jörundur fer á samning í fyrsta skipti á ferlinum. Fréttablaðið/Vilhelm Jörundur Ragnarsson leikari hefur ráðið sig til tveggja ára hjá Borgarleikhúsinu. „Það leggst bara æðislega vel í mig,“ segir Jörundur. „Borgarleikhúsið er að gera góða hluti, fram undan eru frábær verkefni og ótrúlega spennandi vetur. Ég hlakka mikið til.“ Fyrsta verk Jörundar verður að leika í Heima er best, nýju írsku verki eftir Enda Walsh sem Jón Páll Eyjólfsson leikstýrir. Aðrir leikarar eru Þröstur Leó Gunnarsson, Dóra Jóhannsdóttir og Gói, Guðjón Davíð Karlsson. Verkið fjallar um feðga sem sviðsetja fortíðina til að flýja raunveruleikann. „Mig var farið að langa svolítið að leika meira í leikhúsi. Mig langaði að fá að prófa þetta að vera á samningi og leika og leika. Þetta er svo allt öðruvísi en að vera í bíói. Maður hefur náttúrlega verið í leikhúsi áður en ég hlakka til að fá að vinna með sama hópnum í einhvern tíma. Það er skemmtilegt fólk að vinna þarna.“ Þrjú ár eru síðan Jörundur útskrifaðist úr Listaháskólanum. Hann hefur aldrei verið á samningi áður, en hefur unnið talsvert í kvikmyndum og sjónvarpi, svo sem Nætur- og Dagvaktinni og kvikmyndunum Veðramótum, Reykjavík Rotterdam og Astrópíu. Hann sér ekki eftir lausamennskunni og segir starfið ekki hindra að hann sjáist í bíómyndum og þáttum næstu árin. Jörundur er nú við tökur á kvikmyndinni Bjarnfreðarson. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Jörundur Ragnarsson leikari hefur ráðið sig til tveggja ára hjá Borgarleikhúsinu. „Það leggst bara æðislega vel í mig,“ segir Jörundur. „Borgarleikhúsið er að gera góða hluti, fram undan eru frábær verkefni og ótrúlega spennandi vetur. Ég hlakka mikið til.“ Fyrsta verk Jörundar verður að leika í Heima er best, nýju írsku verki eftir Enda Walsh sem Jón Páll Eyjólfsson leikstýrir. Aðrir leikarar eru Þröstur Leó Gunnarsson, Dóra Jóhannsdóttir og Gói, Guðjón Davíð Karlsson. Verkið fjallar um feðga sem sviðsetja fortíðina til að flýja raunveruleikann. „Mig var farið að langa svolítið að leika meira í leikhúsi. Mig langaði að fá að prófa þetta að vera á samningi og leika og leika. Þetta er svo allt öðruvísi en að vera í bíói. Maður hefur náttúrlega verið í leikhúsi áður en ég hlakka til að fá að vinna með sama hópnum í einhvern tíma. Það er skemmtilegt fólk að vinna þarna.“ Þrjú ár eru síðan Jörundur útskrifaðist úr Listaháskólanum. Hann hefur aldrei verið á samningi áður, en hefur unnið talsvert í kvikmyndum og sjónvarpi, svo sem Nætur- og Dagvaktinni og kvikmyndunum Veðramótum, Reykjavík Rotterdam og Astrópíu. Hann sér ekki eftir lausamennskunni og segir starfið ekki hindra að hann sjáist í bíómyndum og þáttum næstu árin. Jörundur er nú við tökur á kvikmyndinni Bjarnfreðarson.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira