Umhverfisvæn fatahönnun 10. október 2009 01:00 Einbeitt Jette segir að gott sé að geta einbeitt sér að einum hlut í einu. Á myndinni klæðist hún kullarkápunni góðu. Hollenski fatahönnuðurinn Jette Korine kom fram með sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni í lok sumars. Línan, sem heitir Endless Light, var öll unnin úr umhverfisvænum efnum og litum og seldist upp á skömmum tíma. Nú vinnur Jette að því að koma frá sér vetrarlínu með ullarkápum og fylgihlutum. „Ég er enn að þróa kápurnar og fékk fyrstu frummyndina í hús fyrr í vikunni. Kápurnar eru gerðar úr gömlum ullarteppum sem voru notuð í neyðarskýlum áður fyrr, en þrátt fyrir að teppin séu gömul eru þau alveg óslitin," segir Jette. Kápurnar verða seldar bæði hér á landi og erlendis og verður hægt að klæðast kápunni einni og sér eða kaupa gærufóður til að gera hana hlýrri og vaxlag sem hægt er að setja yfir kápuna og verja hana gegn rigningu og snjó. „Mig langar að hanna flíkur sem eru fjölnota, þannig að hægt sé að klæðast þeim við öll tækifæri. Ég legg líka mikið upp úr því að flíkurnar séu unnar úr náttúrulegum efnum og á umhverfisvænan máta." Jette er þegar komin með hugmyndir að væntanlegri vor- og sumarlínu. „Ég mun ekki hefjast handa við næstu línu fyrr en vetrarlínan er tilbúin og búið er að selja þær flíkur, eins og er er allt enn á kafi í ullarhnoðrum á vinnustofu minni. Það er mjög þægilegt fyrir mig sem hönnuð að geta einbeitt mér alfarið að einum hlut, eins og kápunum, og þurfa ekki að hugsa um ótal hluti í einu. Ég vinn mjög vel undir þessum kringumstæðum," segir Jette að lokum. Áhugasömum er bent á vefsíðuna www.jetkorine.com. sara@frettabladid.is Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Hollenski fatahönnuðurinn Jette Korine kom fram með sína fyrstu fatalínu undir eigin nafni í lok sumars. Línan, sem heitir Endless Light, var öll unnin úr umhverfisvænum efnum og litum og seldist upp á skömmum tíma. Nú vinnur Jette að því að koma frá sér vetrarlínu með ullarkápum og fylgihlutum. „Ég er enn að þróa kápurnar og fékk fyrstu frummyndina í hús fyrr í vikunni. Kápurnar eru gerðar úr gömlum ullarteppum sem voru notuð í neyðarskýlum áður fyrr, en þrátt fyrir að teppin séu gömul eru þau alveg óslitin," segir Jette. Kápurnar verða seldar bæði hér á landi og erlendis og verður hægt að klæðast kápunni einni og sér eða kaupa gærufóður til að gera hana hlýrri og vaxlag sem hægt er að setja yfir kápuna og verja hana gegn rigningu og snjó. „Mig langar að hanna flíkur sem eru fjölnota, þannig að hægt sé að klæðast þeim við öll tækifæri. Ég legg líka mikið upp úr því að flíkurnar séu unnar úr náttúrulegum efnum og á umhverfisvænan máta." Jette er þegar komin með hugmyndir að væntanlegri vor- og sumarlínu. „Ég mun ekki hefjast handa við næstu línu fyrr en vetrarlínan er tilbúin og búið er að selja þær flíkur, eins og er er allt enn á kafi í ullarhnoðrum á vinnustofu minni. Það er mjög þægilegt fyrir mig sem hönnuð að geta einbeitt mér alfarið að einum hlut, eins og kápunum, og þurfa ekki að hugsa um ótal hluti í einu. Ég vinn mjög vel undir þessum kringumstæðum," segir Jette að lokum. Áhugasömum er bent á vefsíðuna www.jetkorine.com. sara@frettabladid.is
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira