Innlent

1900 tonn af makríl í Eyjum

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Mynd/Gunnar

Þessa stundina er verið að landa nítján hundruð tonnum af makríl í Vestmananeyjum. Það eru fjölveiðiskip Vinnslustöðvarinnar Sighvatur Bjarnason VE81 og Kap VE4 sem fengu þennan afla suðaustur af landinu á sömu slóðum og nótaskipin eru nú á veiðum.

Að sögn Stefáns Friðrikssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar, samanstendur afli skipanna af síld og makríl en þannig kemur hann upp úr sjó. Með þessum afla er búið að lánda úr fjórum skipum hjá Vinnslustöðinni. Fyrsta löndunin átti sér stað síðast liðin sunnudag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×