Steingrímur hrósaði þingmanni Sjálfstæðisflokksins 19. júní 2009 16:01 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hrósaði Unni Brá Konráðsdóttur, þingmannni Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um ráðstafanir í ríkisfjármálum á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði ferskan tón vera í málflutningi hennar. Steingrímur mælti fyrr í dag fyrir frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum en því er ætlað að leitað leiða til þess að bæta stöðu ríkissjóðs eftir bankahrunið með ýmsum aðgerðum. Umræður um frumvarpið hafa staðið í allan dag. „Ég met það svo að fólkið í landinu og fyrirtækin megi ekki við frekari álögum að hálfu ríkisstjórnarinnar," sagði Unnur og bætti við að almenningur og fyrirtækin mættu engan tíma missa. Unnur sagði að þegar komi að niðurskurðinum skipti rétt forgangsröðun og jafnfræði í aðgerðum mestu máli. „Forgangsatriði er að þjónusta sem snýr að öryggi landsmanna sé í forgrunni. Við Íslendingar þurfum nú að snúa bökum saman og leggja saman á hinn úfna sæ sem framundan er.“ Steingrímur tók undir með Unni og sagði ferska tón einkenna málflutning hennar. Hann sagði mikilvægt að hugsa þessa hluti í samhengi. „Það gleður mig að geta glatt fjármálamálaráðherra,“ sagði Unnur. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hrósaði Unni Brá Konráðsdóttur, þingmannni Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um ráðstafanir í ríkisfjármálum á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði ferskan tón vera í málflutningi hennar. Steingrímur mælti fyrr í dag fyrir frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum en því er ætlað að leitað leiða til þess að bæta stöðu ríkissjóðs eftir bankahrunið með ýmsum aðgerðum. Umræður um frumvarpið hafa staðið í allan dag. „Ég met það svo að fólkið í landinu og fyrirtækin megi ekki við frekari álögum að hálfu ríkisstjórnarinnar," sagði Unnur og bætti við að almenningur og fyrirtækin mættu engan tíma missa. Unnur sagði að þegar komi að niðurskurðinum skipti rétt forgangsröðun og jafnfræði í aðgerðum mestu máli. „Forgangsatriði er að þjónusta sem snýr að öryggi landsmanna sé í forgrunni. Við Íslendingar þurfum nú að snúa bökum saman og leggja saman á hinn úfna sæ sem framundan er.“ Steingrímur tók undir með Unni og sagði ferska tón einkenna málflutning hennar. Hann sagði mikilvægt að hugsa þessa hluti í samhengi. „Það gleður mig að geta glatt fjármálamálaráðherra,“ sagði Unnur.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira