Björn Bjarnason: Sakar ráðherra um að fjarstýra árásum gegn lögreglu 14. desember 2009 19:53 Björn Bjarnason. Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, sakar Álfheiði Ingadóttur um að hafa fjarstýrt mótmælendum í búsáhaldabyltingunni gegnum síma í glugga þinghússins. Á bloggi sínu ritar hann: „Það bar tilætlaðan árangur," sagði Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, á Alþingi 14. desember, þegar hún lýsti þátttöku sinni í „friðsamlegum mótmælum", þar sem hún öskraði hvatningarorð til þeirra, sem réðust á lögregustöðina í Reykjavík, og stóð síðan með síma í glugga þinghússins og leiðbeindi þeim, sem réðust gegn lögreglunni." Tilefni bloggfærslu Björns var ræða Álfheiðar í dag þar sem hún svaraði fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, sem spurði Álfheiði út í málið á þingfundi í dag. Hann vildi að Álfheiður bæði lögreglumenn afsökunar á ummælum sínum þar sem hún gaf í skyn að lögregla færi fram með of miklu harðræði og væri að hefna sín á mótmælendum. Lögreglumenn hafi orðið fyrir aðkasti og þeim veittir áverkar. Hún sagðist ekki sjá ástæðu til þess að biðjast afsökunar. Björn segir í lok færslunnar: „Árangurinn" er sá, að Álfheiður situr illu heilli í ríkisstjórn Íslands. Spyrja má: Hvenær verður botninum náð?" Færslu Björns má lesa hér. Tengdar fréttir Biður lögreglumenn ekki afsökunar Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, sér ekki ástæðu til að biðja lögreglumenn afsökunar á ummælum sem eftir henni voru höfð í búsáhaldabyltingunni í byrjun þessa árs. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, spurði Álfheiði út í málið á þingfundi í dag. Hann vildi að Álfheiður bæði lögreglumenn afsökunar á ummælum sínum þar sam hún í skyn að lögregla færi fram með of miklu harðræði og væru að hefna sín á mótmælendum. Veist hafi verið að lögreglumönnum og þeim veittir áverkar. 14. desember 2009 10:49 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, sakar Álfheiði Ingadóttur um að hafa fjarstýrt mótmælendum í búsáhaldabyltingunni gegnum síma í glugga þinghússins. Á bloggi sínu ritar hann: „Það bar tilætlaðan árangur," sagði Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, á Alþingi 14. desember, þegar hún lýsti þátttöku sinni í „friðsamlegum mótmælum", þar sem hún öskraði hvatningarorð til þeirra, sem réðust á lögregustöðina í Reykjavík, og stóð síðan með síma í glugga þinghússins og leiðbeindi þeim, sem réðust gegn lögreglunni." Tilefni bloggfærslu Björns var ræða Álfheiðar í dag þar sem hún svaraði fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, sem spurði Álfheiði út í málið á þingfundi í dag. Hann vildi að Álfheiður bæði lögreglumenn afsökunar á ummælum sínum þar sem hún gaf í skyn að lögregla færi fram með of miklu harðræði og væri að hefna sín á mótmælendum. Lögreglumenn hafi orðið fyrir aðkasti og þeim veittir áverkar. Hún sagðist ekki sjá ástæðu til þess að biðjast afsökunar. Björn segir í lok færslunnar: „Árangurinn" er sá, að Álfheiður situr illu heilli í ríkisstjórn Íslands. Spyrja má: Hvenær verður botninum náð?" Færslu Björns má lesa hér.
Tengdar fréttir Biður lögreglumenn ekki afsökunar Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, sér ekki ástæðu til að biðja lögreglumenn afsökunar á ummælum sem eftir henni voru höfð í búsáhaldabyltingunni í byrjun þessa árs. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, spurði Álfheiði út í málið á þingfundi í dag. Hann vildi að Álfheiður bæði lögreglumenn afsökunar á ummælum sínum þar sam hún í skyn að lögregla færi fram með of miklu harðræði og væru að hefna sín á mótmælendum. Veist hafi verið að lögreglumönnum og þeim veittir áverkar. 14. desember 2009 10:49 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Biður lögreglumenn ekki afsökunar Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, sér ekki ástæðu til að biðja lögreglumenn afsökunar á ummælum sem eftir henni voru höfð í búsáhaldabyltingunni í byrjun þessa árs. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, spurði Álfheiði út í málið á þingfundi í dag. Hann vildi að Álfheiður bæði lögreglumenn afsökunar á ummælum sínum þar sam hún í skyn að lögregla færi fram með of miklu harðræði og væru að hefna sín á mótmælendum. Veist hafi verið að lögreglumönnum og þeim veittir áverkar. 14. desember 2009 10:49