Fatahönnun er mikil barátta 20. júlí 2009 04:15 Edda Hannar og selur undir nafninu Blindfold. Hún segir að það sé mikið hark að vera fatahönnuður á Íslandi. Fréttablaðið/Arnþór Hér á landi er að finna marga efnilega hönnuði, sem margir eru að taka sín fyrstu skref í hinum harða heimi tískunnar. Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir, eða Edda eins og hún er kölluð, útskrifaðist fyrir ári síðan úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Hún hannar nú flíkur undir nafninu Blindfold, sem voru meðal annars seldar í versluninni Trilogiu og í Kronkron. „Það er allt uppselt hjá mér eins og er, en ég er að vinna að nýrri línu þessa dagana sem ég vonast eftir að geta komið í verslanir," segir Edda. Hún segist sækja innblástur í gamlar ljósmyndir og hrollvekjur og blandar gjarnan saman andstæðum, grótesku í bland við klassík, og andstæða liti. Hún segir að það sé mikið hark að vera hönnuður á Íslandi og að hönnuðir þurfi að vera duglegir við að koma sér áfram og kynna vörur sínar. „Þetta er mikil barátta og getur verið mjög dýrt, maður þarf að vera sniðugur að finna ódýrar lausnir ef maður ætlar ekki að enda á hausnum. Ég hef líka verið dugleg við að tala við fólk og redda mér símanúmerum og einnig sótt námskeið hjá Nýsköpunarsjóði," segir Edda. Spurð út í framtíðarplön sín segist Edda hafa áhuga á að selja hönnun sína fyrir utan höfuðborgarsvæðið. „Mig langar að fara út á landsbyggðina og sjá hvort það sé áhugi fyrir hönnun minni þar. Það væri gaman að geta selt flíkurnar í hverjum landshluta," segir Edda að lokum. Hægt er að skoða flíkurnar á www.eddagudmunds.com. - sm Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Hér á landi er að finna marga efnilega hönnuði, sem margir eru að taka sín fyrstu skref í hinum harða heimi tískunnar. Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir, eða Edda eins og hún er kölluð, útskrifaðist fyrir ári síðan úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands. Hún hannar nú flíkur undir nafninu Blindfold, sem voru meðal annars seldar í versluninni Trilogiu og í Kronkron. „Það er allt uppselt hjá mér eins og er, en ég er að vinna að nýrri línu þessa dagana sem ég vonast eftir að geta komið í verslanir," segir Edda. Hún segist sækja innblástur í gamlar ljósmyndir og hrollvekjur og blandar gjarnan saman andstæðum, grótesku í bland við klassík, og andstæða liti. Hún segir að það sé mikið hark að vera hönnuður á Íslandi og að hönnuðir þurfi að vera duglegir við að koma sér áfram og kynna vörur sínar. „Þetta er mikil barátta og getur verið mjög dýrt, maður þarf að vera sniðugur að finna ódýrar lausnir ef maður ætlar ekki að enda á hausnum. Ég hef líka verið dugleg við að tala við fólk og redda mér símanúmerum og einnig sótt námskeið hjá Nýsköpunarsjóði," segir Edda. Spurð út í framtíðarplön sín segist Edda hafa áhuga á að selja hönnun sína fyrir utan höfuðborgarsvæðið. „Mig langar að fara út á landsbyggðina og sjá hvort það sé áhugi fyrir hönnun minni þar. Það væri gaman að geta selt flíkurnar í hverjum landshluta," segir Edda að lokum. Hægt er að skoða flíkurnar á www.eddagudmunds.com. - sm
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira