Ilmur gerir heimildarmynd um islam 17. júní 2009 08:00 Leikkonan og háskólaneminn Ilmur Kristjánsdóttir er að undirbúa heimildarmynd um islam. Mynd/Valli Leikkonan og guðfræðineminn Ilmur Kristjánsdóttir er að undirbúa heimildarmynd um islamstrú sem nefnist Islam á Íslandi. Hún og Tinna Lind Gunnarsdóttir, sem er með henni í guðfræði við Háskóla Íslands, hafa fengið handritsstyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands til að ljúka við handrit myndarinnar. Áætlað er að tökur hefjist í haust. „Henni er ætlað að varpa ljósi á islam á Íslandi. Við viljum útrýma fordómum gegn islam með einföldum hætti með því að fræða fólk um trúarbrögðin," segir Ilmur um myndina. Hugmyndina fengu þær stöllur eftir að hafa setið áfangann Islam í fortíð, nútíð og framtíð sem Magnús Bernharð Þorkelsson kennir. Fengu þær leyfi til að skila handriti að heimildarmynd sem lokaverkefni áfangans í stað ritgerðar. Í framhaldinu ætla þær að sækja um framleiðslustyrk til að geta tekið myndina upp. Ilmur vill uppfræða almenning betur um islamstrú og ýmislegt sem henni tengist og er myndinni ætlað að svara fjölda spurninga. „Eins og með slæðuna, þá er hún tiltölulega nýtt fyrirbæri sem tengist tísku frekar en nokkuð annað. Í Íran er það í lögum að ganga með slæðu en hvergi annars staðar." Þrátt fyrir að vera önnum kafin í leiklistinni segist hún vel geta hugsað sér að fara út í heimildarmyndagerð í framtíðinni. „Það verður að koma í ljós. Ef það er eitthvað viðfangsefni sem kveikir í mér þá getur það vel verið." Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Leikkonan og guðfræðineminn Ilmur Kristjánsdóttir er að undirbúa heimildarmynd um islamstrú sem nefnist Islam á Íslandi. Hún og Tinna Lind Gunnarsdóttir, sem er með henni í guðfræði við Háskóla Íslands, hafa fengið handritsstyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands til að ljúka við handrit myndarinnar. Áætlað er að tökur hefjist í haust. „Henni er ætlað að varpa ljósi á islam á Íslandi. Við viljum útrýma fordómum gegn islam með einföldum hætti með því að fræða fólk um trúarbrögðin," segir Ilmur um myndina. Hugmyndina fengu þær stöllur eftir að hafa setið áfangann Islam í fortíð, nútíð og framtíð sem Magnús Bernharð Þorkelsson kennir. Fengu þær leyfi til að skila handriti að heimildarmynd sem lokaverkefni áfangans í stað ritgerðar. Í framhaldinu ætla þær að sækja um framleiðslustyrk til að geta tekið myndina upp. Ilmur vill uppfræða almenning betur um islamstrú og ýmislegt sem henni tengist og er myndinni ætlað að svara fjölda spurninga. „Eins og með slæðuna, þá er hún tiltölulega nýtt fyrirbæri sem tengist tísku frekar en nokkuð annað. Í Íran er það í lögum að ganga með slæðu en hvergi annars staðar." Þrátt fyrir að vera önnum kafin í leiklistinni segist hún vel geta hugsað sér að fara út í heimildarmyndagerð í framtíðinni. „Það verður að koma í ljós. Ef það er eitthvað viðfangsefni sem kveikir í mér þá getur það vel verið."
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira