Lífið

Kynntust á Kringlukránni

„Við erum eingöngu vinnufélagar og verðum það næstu 9 mánuði," svarar Gylfi hlæjandi aðspurður um samband hans og Jóhönnu.
„Við erum eingöngu vinnufélagar og verðum það næstu 9 mánuði," svarar Gylfi hlæjandi aðspurður um samband hans og Jóhönnu.

„Ég kynntist henni á Kringlukránni. Hún er búin að vera að syngja voðalega mikið í kórum og fyrir þá sem minna mega sín. Mér finnst hún syngja rosalega vel," svarar Gylfi Ægisson aðspurður um Jóhönnu Magnúsdóttur sem mun fylgja honum næstu mánuði og skemmta.

„Ég tek lögin mín og hún syngur gömul lög sem allir þekkja," segir Gylfi.

 

Gylfi Ægisson verður með tónleika á Kaffi Duus í Keflavík annaðkvöld, föstudag, klukkan 21:00, ásamt Jóhönnu.


Tengdar fréttir

Féll fyrir viðfangsefninu

„Þetta er skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson, blaðamaður og eftirherma, sem nú fæst við að rita endurminningar Gylfa Ægissonar tón- og myndlistarmanns.

Varð edrú á sjö mínútum - myndband

„Sigurjón Árnason heitinn bað fyrir mér og sjö mínútum seinna breyttist vanlíðan í vellíðan. Mér fannst ég svífa á silkisæng," segir Gylfi Ægisson meðal annars aðspurður hvernig hann hætti að drekka fyrir 30 árum síðan. Hljómsveitin Paparnir rauk beint á topp tónlistans með nýjustu plötuna „Ég verð að dansa" með vinsælustu lögum og textum Gylfa Ægissonar. Platan batt þannig enda á sigurgöngu Eurovision-plötu keppninnar í ár, en hún hefur verið á toppnum síðustu vikur. Alls eru 15 lög á plötunni, en á meðal þeirra eru smellir á borð við: Jibbý jei, Gústi guðsmaður, Út á gólfið, Minning um mann, Stolt siglir fleyið mitt, Í sól og sumaryl, Fallerí fallera og Sjúddiraríei.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.