Rússarnir vilja meira samstarf 18. nóvember 2009 06:30 Leikstjórinn Alexander Sokurov var mjög ánægður með dvöl sína á Íslandi rétt eins og aðrir úr tökuliði Faust. „Þeir voru rosalega hrifnir. Við höfum verið samræðum við framleiðendurna og þeir hafa mikinn áhuga á áframhaldandi samstarfi,“ segir Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Saga Film. Tökum á rússnesku stórmyndinni Faust lauk hér á landi á dögunum, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Íslensk náttúra var notuð í síðustu fimmtán mínútum myndarinnar og fóru tökur fram í hrauni skammt frá Bláa lóninu, á Þingvöllum og víðar. Tökudagarnir voru sjö talsins og kom hingað til lands fjölmennt tökulið. Nemur framleiðslukostnaður Faust hundruðum milljóna, enda er hún ein stærsta rússneska myndin á þessu ári. „Ég er hugsanlega að fara að hitta þá í Rússlandi fyrir áramót. Við ætlum að ræða um hvort myndir yrðu áfram teknar á Íslandi, í Rússlandi eða annars staðar í Evrópu. Þetta er bara á fyrstu stigum en áhuginn hjá þeim er mikill,“ segir Kristinn um hugsanlegt samstarf Saga Film við Rússana. Leikstjóri Faust er Alexander Sokurov, einn virtasti kvikmyndagerðarmaður Rússlands. Hann var mjög ánægður með dvöl sína á Íslandi, rétt eins og kvikmyndatökumaðurinn Bruno Delbonnel sem síðast myndaði nýjustu Harry Potter-myndina og hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Sigurður Skúlason fer með aukahlutverk í myndinni, auk þess sem leiklistarnemarnir Svandís Dóra Einarsdóttir og Hilmar Guðjónsson koma við sögu. - fb Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira
„Þeir voru rosalega hrifnir. Við höfum verið samræðum við framleiðendurna og þeir hafa mikinn áhuga á áframhaldandi samstarfi,“ segir Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Saga Film. Tökum á rússnesku stórmyndinni Faust lauk hér á landi á dögunum, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Íslensk náttúra var notuð í síðustu fimmtán mínútum myndarinnar og fóru tökur fram í hrauni skammt frá Bláa lóninu, á Þingvöllum og víðar. Tökudagarnir voru sjö talsins og kom hingað til lands fjölmennt tökulið. Nemur framleiðslukostnaður Faust hundruðum milljóna, enda er hún ein stærsta rússneska myndin á þessu ári. „Ég er hugsanlega að fara að hitta þá í Rússlandi fyrir áramót. Við ætlum að ræða um hvort myndir yrðu áfram teknar á Íslandi, í Rússlandi eða annars staðar í Evrópu. Þetta er bara á fyrstu stigum en áhuginn hjá þeim er mikill,“ segir Kristinn um hugsanlegt samstarf Saga Film við Rússana. Leikstjóri Faust er Alexander Sokurov, einn virtasti kvikmyndagerðarmaður Rússlands. Hann var mjög ánægður með dvöl sína á Íslandi, rétt eins og kvikmyndatökumaðurinn Bruno Delbonnel sem síðast myndaði nýjustu Harry Potter-myndina og hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Sigurður Skúlason fer með aukahlutverk í myndinni, auk þess sem leiklistarnemarnir Svandís Dóra Einarsdóttir og Hilmar Guðjónsson koma við sögu. - fb
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira