Rússarnir vilja meira samstarf 18. nóvember 2009 06:30 Leikstjórinn Alexander Sokurov var mjög ánægður með dvöl sína á Íslandi rétt eins og aðrir úr tökuliði Faust. „Þeir voru rosalega hrifnir. Við höfum verið samræðum við framleiðendurna og þeir hafa mikinn áhuga á áframhaldandi samstarfi,“ segir Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Saga Film. Tökum á rússnesku stórmyndinni Faust lauk hér á landi á dögunum, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Íslensk náttúra var notuð í síðustu fimmtán mínútum myndarinnar og fóru tökur fram í hrauni skammt frá Bláa lóninu, á Þingvöllum og víðar. Tökudagarnir voru sjö talsins og kom hingað til lands fjölmennt tökulið. Nemur framleiðslukostnaður Faust hundruðum milljóna, enda er hún ein stærsta rússneska myndin á þessu ári. „Ég er hugsanlega að fara að hitta þá í Rússlandi fyrir áramót. Við ætlum að ræða um hvort myndir yrðu áfram teknar á Íslandi, í Rússlandi eða annars staðar í Evrópu. Þetta er bara á fyrstu stigum en áhuginn hjá þeim er mikill,“ segir Kristinn um hugsanlegt samstarf Saga Film við Rússana. Leikstjóri Faust er Alexander Sokurov, einn virtasti kvikmyndagerðarmaður Rússlands. Hann var mjög ánægður með dvöl sína á Íslandi, rétt eins og kvikmyndatökumaðurinn Bruno Delbonnel sem síðast myndaði nýjustu Harry Potter-myndina og hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Sigurður Skúlason fer með aukahlutverk í myndinni, auk þess sem leiklistarnemarnir Svandís Dóra Einarsdóttir og Hilmar Guðjónsson koma við sögu. - fb Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
„Þeir voru rosalega hrifnir. Við höfum verið samræðum við framleiðendurna og þeir hafa mikinn áhuga á áframhaldandi samstarfi,“ segir Kristinn Þórðarson, framleiðandi hjá Saga Film. Tökum á rússnesku stórmyndinni Faust lauk hér á landi á dögunum, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Íslensk náttúra var notuð í síðustu fimmtán mínútum myndarinnar og fóru tökur fram í hrauni skammt frá Bláa lóninu, á Þingvöllum og víðar. Tökudagarnir voru sjö talsins og kom hingað til lands fjölmennt tökulið. Nemur framleiðslukostnaður Faust hundruðum milljóna, enda er hún ein stærsta rússneska myndin á þessu ári. „Ég er hugsanlega að fara að hitta þá í Rússlandi fyrir áramót. Við ætlum að ræða um hvort myndir yrðu áfram teknar á Íslandi, í Rússlandi eða annars staðar í Evrópu. Þetta er bara á fyrstu stigum en áhuginn hjá þeim er mikill,“ segir Kristinn um hugsanlegt samstarf Saga Film við Rússana. Leikstjóri Faust er Alexander Sokurov, einn virtasti kvikmyndagerðarmaður Rússlands. Hann var mjög ánægður með dvöl sína á Íslandi, rétt eins og kvikmyndatökumaðurinn Bruno Delbonnel sem síðast myndaði nýjustu Harry Potter-myndina og hefur tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Sigurður Skúlason fer með aukahlutverk í myndinni, auk þess sem leiklistarnemarnir Svandís Dóra Einarsdóttir og Hilmar Guðjónsson koma við sögu. - fb
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira