Innlent

Þóra Kristín kosin formaður Blaðamannafélags Íslands

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir er nýr formaður Blaðamannafélags Íslands.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir er nýr formaður Blaðamannafélags Íslands.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, fréttamaður á mbl.is, var kjörin formaður Blaðamannafélags Íslands á aðalfundi félagsins sem fer fram nú í kvöld. Þóra hlaut 65% atkvæða en Kristinn Hrafnsson, fyrrverandi fréttamaður í Kompási, var einnig í framboði. Um 100 manns kusu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×