Hríseyjarsund á koppinn 8. júlí 2009 07:00 benedikt hjartarson fréttablaðið/arnþór „Frábært framtak. Vonandi komið til að vera. Ég stökk strax til þegar spurt var hvort ég vildi vera með. Þó ég sé að vinna um helgina. Þarf bara að redda mér flugi norður, synda og svo til baka aftur," segir Benedikt Hjartarson bakari og sjósundskappi. Mikil fjölskyldu- og skemmtihátíð verður í Hrísey þarnæstu helgi. Fullveldishátíð. Í tengslum við hátíðina stendur til að efna til sérstaks Hríseyjarsunds og hefur Benedikt, helstur sundkappa Íslands, skráð sig til þátttöku á hrisey.net. Keppt verður í tveimur flokkum - skemmtiflokki þar sem hjálpartæki eru leyfileg og svo í flokki sundkappa. Vonir standa til að stór hópur taki þátt enda á sjósund vaxandi vinsældum að fagna á Íslandi. Benedikt hefur einmitt í vetur verið að aðstoða nýliða sem leggja fyrir sig sjósund og segir að um tvö hundruð manna hópur hafi mætt vikulega. „Ég er ekki í sérstakri þjálfun núna en hef verið að koma sundmönnum í sjóinn í vetur." Benedikt vann sér til frægðar fyrir ári að synda yfir Ermarsund. Þó loftlínan þar á milli sé 33 kílómetrar synti Benedikt 61 kílómetra og var 16 klukkutíma og eina mínútu á leiðinni. Hríseyjarsund er rúmir tveir kílómetrar þannig að það vex bakaranum ekki í augum. „Þokkalegur sundmaður er að synda kílómetra á 20 mínútum. Við gerum ráð fyrir því að þetta taki betri sundmenn 35 mínútur og uppúr. Þetta er hæfileg vegalengd og staður sem er fallegur að líta frá hafi," segir Benedikt sem segist lengi hafa haft í huga að ákjósanlegt gæti verið að efna árlega til Hríseyjarsunds. Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira
„Frábært framtak. Vonandi komið til að vera. Ég stökk strax til þegar spurt var hvort ég vildi vera með. Þó ég sé að vinna um helgina. Þarf bara að redda mér flugi norður, synda og svo til baka aftur," segir Benedikt Hjartarson bakari og sjósundskappi. Mikil fjölskyldu- og skemmtihátíð verður í Hrísey þarnæstu helgi. Fullveldishátíð. Í tengslum við hátíðina stendur til að efna til sérstaks Hríseyjarsunds og hefur Benedikt, helstur sundkappa Íslands, skráð sig til þátttöku á hrisey.net. Keppt verður í tveimur flokkum - skemmtiflokki þar sem hjálpartæki eru leyfileg og svo í flokki sundkappa. Vonir standa til að stór hópur taki þátt enda á sjósund vaxandi vinsældum að fagna á Íslandi. Benedikt hefur einmitt í vetur verið að aðstoða nýliða sem leggja fyrir sig sjósund og segir að um tvö hundruð manna hópur hafi mætt vikulega. „Ég er ekki í sérstakri þjálfun núna en hef verið að koma sundmönnum í sjóinn í vetur." Benedikt vann sér til frægðar fyrir ári að synda yfir Ermarsund. Þó loftlínan þar á milli sé 33 kílómetrar synti Benedikt 61 kílómetra og var 16 klukkutíma og eina mínútu á leiðinni. Hríseyjarsund er rúmir tveir kílómetrar þannig að það vex bakaranum ekki í augum. „Þokkalegur sundmaður er að synda kílómetra á 20 mínútum. Við gerum ráð fyrir því að þetta taki betri sundmenn 35 mínútur og uppúr. Þetta er hæfileg vegalengd og staður sem er fallegur að líta frá hafi," segir Benedikt sem segist lengi hafa haft í huga að ákjósanlegt gæti verið að efna árlega til Hríseyjarsunds.
Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira