Innlent

Hvalur 8 á leið út

Mynd/Daníel Rúnarsson

Hvalveiðiskipið Hvalur 8 heldur klukkan tvö í sína fyrstu ferð í tvo áratugi en skipið hefur í rúmlega 20 ár legið við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Í febrúar fór skipið í slipp en hefur nú verið sjósett á nýjan leik.

Í síðustu viku veiddi Hvalur 9 tvær fyrstu langreyðarnar sem veiða á í ár. Farið var með dýrin í Hvalstöðuna í Hvalfirði þar sem þau voru skorin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×