Kokkarnir vilja styrk frá Seðlabanka 26. nóvember 2009 02:30 Jólasveinaaðgerðin Úlfar og Tómas ætla að klæða sig upp sem jólasveinar á annan í aðventu og gefa börnunum bæði kerti og spil. Fréttablaðið/GVA „Við erum búnir að leggja inn skriflega beiðni um styrk upp á 300 þúsund krónur fyrir kaupum á kertum frá Sólheimum í Grímsnesi. Við höfum fengið staðfestingu á að þeir hafi móttekið bréfið en þetta virðist eitthvað standa í þeim,“ segir Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur Frökkum. Fréttablaðið hefur að undanförnu fylgst með Úlfari og félaga hans, Tómasi Tómassyni á Hamborgarabúllunni, og mótmælum þeirra við háum stýrivöxtum Seðlabankans. Þeir ætla ekki að raka sig fyrr en vextirnir eru komnir niður fyrir tíu prósent en þetta eru vafalítið ein friðsælustu mótmæli sem sögur fara af. Nú er hins vegar tími aðgerða runninn upp og mótmælabræðurnir ætla að klæða sig upp í jólasveinabúning, keyra um Reykjavík á hestvagni og gefa börnum borgarinnar kerti og spil. Úlfar upplýsir að þeir séu þegar komnir með hestvagninn, hestinn sem á að draga hann og jólasveinabúningana. „Þá erum við búnir að fá þúsund spilastokka frá Flugleiðum en okkur vantar styrkinn fyrir kertunum. Vonandi kemur hann frá Seðlabankanum en annars förum við bara einhverja aðra leið,“ útskýrir Úlfar en kokkarnir ætla meðal annars að heimsækja Barnaspítala Hringsins. Næsti stýrivaxtafundur Seðlabankans verður 10. desember ef marka má heimasíðu bankans en Úlfar er ekki bjartsýnn á að þeir geti rakað af sér skeggið. Jafnvel þótt vextir verði lækkaðir niður fyrir tíu prósentin. „Nei, við ætlum að leika jólasveina á jólaballi Flugleiða í staðinn fyrir spilastokkana og mér skilst að það sé ekki fyrr en milli jóla og nýárs.“ - fgg Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
„Við erum búnir að leggja inn skriflega beiðni um styrk upp á 300 þúsund krónur fyrir kaupum á kertum frá Sólheimum í Grímsnesi. Við höfum fengið staðfestingu á að þeir hafi móttekið bréfið en þetta virðist eitthvað standa í þeim,“ segir Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur Frökkum. Fréttablaðið hefur að undanförnu fylgst með Úlfari og félaga hans, Tómasi Tómassyni á Hamborgarabúllunni, og mótmælum þeirra við háum stýrivöxtum Seðlabankans. Þeir ætla ekki að raka sig fyrr en vextirnir eru komnir niður fyrir tíu prósent en þetta eru vafalítið ein friðsælustu mótmæli sem sögur fara af. Nú er hins vegar tími aðgerða runninn upp og mótmælabræðurnir ætla að klæða sig upp í jólasveinabúning, keyra um Reykjavík á hestvagni og gefa börnum borgarinnar kerti og spil. Úlfar upplýsir að þeir séu þegar komnir með hestvagninn, hestinn sem á að draga hann og jólasveinabúningana. „Þá erum við búnir að fá þúsund spilastokka frá Flugleiðum en okkur vantar styrkinn fyrir kertunum. Vonandi kemur hann frá Seðlabankanum en annars förum við bara einhverja aðra leið,“ útskýrir Úlfar en kokkarnir ætla meðal annars að heimsækja Barnaspítala Hringsins. Næsti stýrivaxtafundur Seðlabankans verður 10. desember ef marka má heimasíðu bankans en Úlfar er ekki bjartsýnn á að þeir geti rakað af sér skeggið. Jafnvel þótt vextir verði lækkaðir niður fyrir tíu prósentin. „Nei, við ætlum að leika jólasveina á jólaballi Flugleiða í staðinn fyrir spilastokkana og mér skilst að það sé ekki fyrr en milli jóla og nýárs.“ - fgg
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira