Innlent

Stöðugleikasáttmálinn að fæðast

Árni Stefán Jónsson, er varaformaður BSRB.
Árni Stefán Jónsson, er varaformaður BSRB. Mynd/Völundur Jónsson
Aðilar vinnumarkaðarins komu saman til fundar klukkan tvö í dag til að ræða um fyrirhugaðan stöðugleikasáttmála. Í framhaldinu mun samninganefndin funda með ríkisstjórninni þar sem stefnt er að því að ganga frá stöðugleikasáttmálanum, að fram kemur á vef BRSB. Þar segir að sáttmálinn sé að fæðast.

„Í framhaldi af þeirri vinnu munu svo hefjast viðræður fulltrúar ríkis og sveitarfélaga við BSRB og önnur samtök opinberra starfsmanna um kjarasamninga og er stefnt að því að ljúka þeim viðræðum fyrir mánaðamót.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×