Innlent

Starfsmenn Mest styrkja Mæðrastyrksnefnd

Starfsmannafélag byggingavöruverslunarinnar Mest afhenti Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur peningastyrk í morgun. Mest fór í gjaldþrot á síðasta ári og yfir 100 manns misstu vinnuna. Þrátt fyrir að einhverjir þeirra séu ekki komnir með vinnu, var það einróma ákvörðun að láta Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur njóta uppgjörs starfsmannafélagsins og voru peningarnir afhentir í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×