Kafloðnir kokkar þurfa að bíða enn um sinn 25. september 2009 08:00 Skegg þeirra Úlfars og Tómasar er orðið nokkuð myndarlegt og mun halda áfram að vaxa þar til næsti stýrivaxtafundur verður haldin í nóvember. Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. „Maður er bara farinn að æfa jólavísurnar og hvernig maður segir hó, hó, hó. Maður hlýtur að koma sterklega til greina sem jólasveinninn í ár,“ segir Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur Frökkum. Seðlabankinn ákvað í gær að lækka ekki stýrivexti og eru þeir því enn tólf prósent. Úlfar og Tómas Tómasson á Hamborgarabúllunni bundust fastmælum um að skerða ekki skegg sitt fyrr en stýrivextirnir væru komnir niður fyrir tíu prósent og þeir verða því að bíða fram í nóvember með það að raka sig. Báðir eru þeir komnir með nokkuð myndarlegt skegg en Úlfar hefur ekki rakað sig á fimmta mánuð, frá því um miðjan júní. Þegar næsti stýrivaxtafundur Seðlabankans verður haldinn er liðið hálft ár frá því rakvélin fór síðast á loft. Eða hvað? „Tja, sko við gerðum með okkur samning um að við mættum raka í kringum hálsinn, skeggið var eiginlega bara að drepa okkur,“ segir Úlfar en bætir því við að skeggsamtök kokkanna ætli að halda þetta út. „Maður batt samt vonir við að þetta myndi gerast núna; forkólfar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnulífsins og stjórnmálamenn voru farnir að gæla við eins stafs tölu þannig að þetta eru ákveðin vonbrigði,“ segir Úlfar, sem viðurkennir að þetta sé að verða svolítið erfitt. „Ég fékk mér ís með súkkulaðisósu um daginn og ég þurfti að fara í bað á eftir.“ Ekki er þó loku skotið fyrir það að fleiri muni bætast í skeggsamtök kokkanna því Úlfar og Tómas hafa fengið töluverðan stuðning við þessu loðna framtaki sínu. „Menn úti á landi hafa tekið þetta upp hjá sér og hver veit, kannski munum við bara bjóða í hrefnukjöt í nóvember þegar næsti fundur er og setja smá pressu á seðlabankastjórann.“ - fgg Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
„Maður er bara farinn að æfa jólavísurnar og hvernig maður segir hó, hó, hó. Maður hlýtur að koma sterklega til greina sem jólasveinninn í ár,“ segir Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari á Þremur Frökkum. Seðlabankinn ákvað í gær að lækka ekki stýrivexti og eru þeir því enn tólf prósent. Úlfar og Tómas Tómasson á Hamborgarabúllunni bundust fastmælum um að skerða ekki skegg sitt fyrr en stýrivextirnir væru komnir niður fyrir tíu prósent og þeir verða því að bíða fram í nóvember með það að raka sig. Báðir eru þeir komnir með nokkuð myndarlegt skegg en Úlfar hefur ekki rakað sig á fimmta mánuð, frá því um miðjan júní. Þegar næsti stýrivaxtafundur Seðlabankans verður haldinn er liðið hálft ár frá því rakvélin fór síðast á loft. Eða hvað? „Tja, sko við gerðum með okkur samning um að við mættum raka í kringum hálsinn, skeggið var eiginlega bara að drepa okkur,“ segir Úlfar en bætir því við að skeggsamtök kokkanna ætli að halda þetta út. „Maður batt samt vonir við að þetta myndi gerast núna; forkólfar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnulífsins og stjórnmálamenn voru farnir að gæla við eins stafs tölu þannig að þetta eru ákveðin vonbrigði,“ segir Úlfar, sem viðurkennir að þetta sé að verða svolítið erfitt. „Ég fékk mér ís með súkkulaðisósu um daginn og ég þurfti að fara í bað á eftir.“ Ekki er þó loku skotið fyrir það að fleiri muni bætast í skeggsamtök kokkanna því Úlfar og Tómas hafa fengið töluverðan stuðning við þessu loðna framtaki sínu. „Menn úti á landi hafa tekið þetta upp hjá sér og hver veit, kannski munum við bara bjóða í hrefnukjöt í nóvember þegar næsti fundur er og setja smá pressu á seðlabankastjórann.“ - fgg
Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning