Fullyrðir að bóluefnið gegn svínaflensunni sé öruggt 6. september 2009 18:30 Læknar í Bretlandi hafa verið beðnir um að fylgjast með mögulegum aukaverkunum af bóluefni gegn svínainflúensu, þá sérstaklega sjaldgæfri lömunarveiki. Bretar ætla að nota sama bóluefni og Íslendingar en sóttvarnarlæknir fullyrðir að efnið sé öruggt. Stjórnvöld hafa keypt 300 þúsund skammta af bóluefninu Pandemrix en ætlunin er hefja bólusetningar í næsta mánuði. Barnshafandi konur, sjúklingar og heilbrigðisstarfsemnn eru meðal þeirra sem njóta forgangs þegar kemur að bólusetningu. Pandemrix var upphaflega þróað gegn fuglaflensu og prófað sem slíkt. Skipt var um mótefnavaka til að nota það gegn svínainflúensu en niðurstöðu prófanna liggja ekki fyrir. Bresk heilbrigðisyfirvöld ætla einnig að styðjast við Pandemrix í sinni bólusetningarherferð en heilbrigðisyfirvöld þar í landi hafa beðið lækna um að vera á varðbergi gagnvart mögulegum aukaverkunum. Þá sérstaklega "Gillein Barrei" heilkenni sem bendlað hefur verið við bólusetningar. Heilkennið veldur tímabundinni lömun en sóttvarnarlæknir segir að engar vísindalegar sannanir tengi heilkennið við bólusetningar. „Hún er þekkt í samfélaginu og kemur upp oft á ári, meðal annars hjá okkur eins og öllum öðrum. Auðvitað getur það gerst að þess lömun sem þú nefnir geti komið í tengslum við bólusetningu af tilviljun," segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir. Af umræðu á Netinu að dæma er ljóst að margir óttast mögulegar aukaverkanir og ljóst að sumir ætla ekki að láta bólusetja sig gegn svínaflensu - þótt það standi til boða. Nú hefur lyfið ekki verið prófað hvernig getum við verið viss um að það sé öruggt? „Þetta er bóluefni gegn inflúensu og þau eru vel þekkt og hafa verið notuð áratugum saman með góðum árangri og lítilli aukaverkunartíðni." Er það ekki svolítið hættulegt að vera gefa ófrískum konum þetta bóluefn? „Við skulum þá hafa það í huga hvort sé betra fyrir ófríska konu að fá þessa inflúensu og vera í ákveðnni áhættu að eitthvað komi fyrir hana og fóstrið. Eða þá að vera bóluett og koma í veg fyrir sjúkdóminn og vera bara með eitthvað fræðilega mjög ólíklega áhættu. Inflúensan er raunveruleg hún er að koma yfir okkur og mun sýkja mjög margt fólk." Haraldur segir að fylgst verði með mögulegum aukaverkunum hér á landi og segir fólk alls ekki eiga að vera hrætt við að bólusetja sig. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Læknar í Bretlandi hafa verið beðnir um að fylgjast með mögulegum aukaverkunum af bóluefni gegn svínainflúensu, þá sérstaklega sjaldgæfri lömunarveiki. Bretar ætla að nota sama bóluefni og Íslendingar en sóttvarnarlæknir fullyrðir að efnið sé öruggt. Stjórnvöld hafa keypt 300 þúsund skammta af bóluefninu Pandemrix en ætlunin er hefja bólusetningar í næsta mánuði. Barnshafandi konur, sjúklingar og heilbrigðisstarfsemnn eru meðal þeirra sem njóta forgangs þegar kemur að bólusetningu. Pandemrix var upphaflega þróað gegn fuglaflensu og prófað sem slíkt. Skipt var um mótefnavaka til að nota það gegn svínainflúensu en niðurstöðu prófanna liggja ekki fyrir. Bresk heilbrigðisyfirvöld ætla einnig að styðjast við Pandemrix í sinni bólusetningarherferð en heilbrigðisyfirvöld þar í landi hafa beðið lækna um að vera á varðbergi gagnvart mögulegum aukaverkunum. Þá sérstaklega "Gillein Barrei" heilkenni sem bendlað hefur verið við bólusetningar. Heilkennið veldur tímabundinni lömun en sóttvarnarlæknir segir að engar vísindalegar sannanir tengi heilkennið við bólusetningar. „Hún er þekkt í samfélaginu og kemur upp oft á ári, meðal annars hjá okkur eins og öllum öðrum. Auðvitað getur það gerst að þess lömun sem þú nefnir geti komið í tengslum við bólusetningu af tilviljun," segir Haraldur Briem sóttvarnarlæknir. Af umræðu á Netinu að dæma er ljóst að margir óttast mögulegar aukaverkanir og ljóst að sumir ætla ekki að láta bólusetja sig gegn svínaflensu - þótt það standi til boða. Nú hefur lyfið ekki verið prófað hvernig getum við verið viss um að það sé öruggt? „Þetta er bóluefni gegn inflúensu og þau eru vel þekkt og hafa verið notuð áratugum saman með góðum árangri og lítilli aukaverkunartíðni." Er það ekki svolítið hættulegt að vera gefa ófrískum konum þetta bóluefn? „Við skulum þá hafa það í huga hvort sé betra fyrir ófríska konu að fá þessa inflúensu og vera í ákveðnni áhættu að eitthvað komi fyrir hana og fóstrið. Eða þá að vera bóluett og koma í veg fyrir sjúkdóminn og vera bara með eitthvað fræðilega mjög ólíklega áhættu. Inflúensan er raunveruleg hún er að koma yfir okkur og mun sýkja mjög margt fólk." Haraldur segir að fylgst verði með mögulegum aukaverkunum hér á landi og segir fólk alls ekki eiga að vera hrætt við að bólusetja sig.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira