Poppað í Garðabæ 10. nóvember 2009 08:00 Skólahljómsveit Kópavogs á sér langan feril og merka sögu. Mynd/Skólahljómsveit kópavogs Skólahljómsveit Kópavogs heldur sína árlegu hausttónleika á morgun kl. 20 í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Fram koma um 130 ungir hljóðfæraleikarar sem skipt er í þrjár hljómsveitir eftir aldri og getu, enda er Skólahljómsveit Kópavogs ein fjölmennasta ungmennahljómsveit landsins. Þema tónleikanna verður popp- og danstónlist, en það er sjálfsagt ekki á hverjum degi sem íslenskar blásarasveitir taka heila tónleika undir poppmúsík. Lögin sem flutt verða koma úr ýmsum áttum, bæði innlend og erlend, nýleg og gömul. Michael Jackson verður að sjálfsögðu heiðraður með nokkrum af hans þekktustu smellum, lög úr smiðju Coldplay og Earth, Wind & Fire verða í stóru hlutverki og íslensk lög á borð við Þú komst við hjartað í mér, Jungle Drum og Eurovision-lagið Is It True? munu hljóma í flutningi unga fólksins. Margar útsetninganna eru nýjar af nálinni og sumar þeirra hafa aldrei verið fluttar áður á tónleikum. Hefð er fyrir því hjá Skólahljómsveit Kópavogs að vinna út frá ákveðnu þema að hausti og halda uppskerutónleika með efninu í byrjun nóvember. Þá koma sveitirnar þrjár fram og sýna hverju þær hafa unnið að fyrri part vetrar. Tvær eldri sveitirnar hafa farið í æfingabúðir yfir helgi til að ná sem bestum tökum á poppinu og verður spennandi að sjá afraksturinn á tónleikunum. Þótt Skólahljómsveit Kópavogs sé orðin rúmlega fjörutíu ára gömul sýnir hún engin ellimerki og tekur popp- og danslögin sterkum tökum. Endurnýjun hljómsveitanna er líka jöfn og góð og á hverju ári sækir stór hópur barna um að komast að hjá hljómsveitinni, en hljóðfæraleikarar eru á aldrinum níu til sautján ára. Aðgangur að tónleikunum er öllum opinn og miðaverði vel í hóf stillt. Stjórnandi Skólahljómsveitar Kópavogs er Össur Geirsson. - pbb Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira
Skólahljómsveit Kópavogs heldur sína árlegu hausttónleika á morgun kl. 20 í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Fram koma um 130 ungir hljóðfæraleikarar sem skipt er í þrjár hljómsveitir eftir aldri og getu, enda er Skólahljómsveit Kópavogs ein fjölmennasta ungmennahljómsveit landsins. Þema tónleikanna verður popp- og danstónlist, en það er sjálfsagt ekki á hverjum degi sem íslenskar blásarasveitir taka heila tónleika undir poppmúsík. Lögin sem flutt verða koma úr ýmsum áttum, bæði innlend og erlend, nýleg og gömul. Michael Jackson verður að sjálfsögðu heiðraður með nokkrum af hans þekktustu smellum, lög úr smiðju Coldplay og Earth, Wind & Fire verða í stóru hlutverki og íslensk lög á borð við Þú komst við hjartað í mér, Jungle Drum og Eurovision-lagið Is It True? munu hljóma í flutningi unga fólksins. Margar útsetninganna eru nýjar af nálinni og sumar þeirra hafa aldrei verið fluttar áður á tónleikum. Hefð er fyrir því hjá Skólahljómsveit Kópavogs að vinna út frá ákveðnu þema að hausti og halda uppskerutónleika með efninu í byrjun nóvember. Þá koma sveitirnar þrjár fram og sýna hverju þær hafa unnið að fyrri part vetrar. Tvær eldri sveitirnar hafa farið í æfingabúðir yfir helgi til að ná sem bestum tökum á poppinu og verður spennandi að sjá afraksturinn á tónleikunum. Þótt Skólahljómsveit Kópavogs sé orðin rúmlega fjörutíu ára gömul sýnir hún engin ellimerki og tekur popp- og danslögin sterkum tökum. Endurnýjun hljómsveitanna er líka jöfn og góð og á hverju ári sækir stór hópur barna um að komast að hjá hljómsveitinni, en hljóðfæraleikarar eru á aldrinum níu til sautján ára. Aðgangur að tónleikunum er öllum opinn og miðaverði vel í hóf stillt. Stjórnandi Skólahljómsveitar Kópavogs er Össur Geirsson. - pbb
Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira