Kanna stöðu Ingibjargar - þingmenn vilja að hún hætti 26. febrúar 2009 13:37 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Nánir samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, kanna nú stöðu hennar innan flokksins. Þingmenn eru meðal þeirra sem telja eðlilegt að hún stígi til hliðar. Óvíst er hvort Ingibjörg sækist eftir endurkjöri sem formaður eða gefi kost á sér til áframhaldandi þingmennsku. Meðal þeirra sem kannað hafa hug lykilfólks innan Samfylkingarinnar til Ingibjargar er Skúli Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins og náin samverkamaður hennar.Rík krafa um ábyrgð og endurnýjun Innan Samfylkingarinnar fer fram umræða hvort ekki sé heppilegt að Ingibjörg stígi til hliðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þingmenn í hópi þeirra. Samfylkingin hafi setið í ríkisstjórn þegar bankakerfið hrundi og krafan um ábyrgð og endurnýjun sé rík í samfélaginu. Í kjölfar yfirlýsinga Jóns Baldvins Hannibalssonar um að Ingibjörg ætti að víkja sem formaður sagðist hún ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta. Eins og kunnugt er tók Ingibjörg ekki sæti í ríkisstjórn Samfylkingar og VG en hún hefur verið í fríi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða.Sterk staða Jóhönnu Staða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, þykir afar sterk og er vilji til þess innan Samfylkingarinnar að hún taki við sem formaður. Jóhanna njóti traust langt út fyrir raðar flokksins og auk þess hafi hún verið vinsælasti ráðherra landsins undanfarin ár.Tíðinda að vænta Fram kom í tilkynningu frá Samfylkingunni í gær að Ingibjörg hyggst kynna framtíðaráform sín í stjórnmálum síðar í vikunni. Ingibjörg var kjörin formaður Samfylkingarinnar vorið 2005 þegar hún felldi Össur Skarphéðinsson úr stóli formanns. Tengdar fréttir Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
Nánir samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, kanna nú stöðu hennar innan flokksins. Þingmenn eru meðal þeirra sem telja eðlilegt að hún stígi til hliðar. Óvíst er hvort Ingibjörg sækist eftir endurkjöri sem formaður eða gefi kost á sér til áframhaldandi þingmennsku. Meðal þeirra sem kannað hafa hug lykilfólks innan Samfylkingarinnar til Ingibjargar er Skúli Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins og náin samverkamaður hennar.Rík krafa um ábyrgð og endurnýjun Innan Samfylkingarinnar fer fram umræða hvort ekki sé heppilegt að Ingibjörg stígi til hliðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þingmenn í hópi þeirra. Samfylkingin hafi setið í ríkisstjórn þegar bankakerfið hrundi og krafan um ábyrgð og endurnýjun sé rík í samfélaginu. Í kjölfar yfirlýsinga Jóns Baldvins Hannibalssonar um að Ingibjörg ætti að víkja sem formaður sagðist hún ekki hafa tekið ákvörðun um að hætta. Eins og kunnugt er tók Ingibjörg ekki sæti í ríkisstjórn Samfylkingar og VG en hún hefur verið í fríi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða.Sterk staða Jóhönnu Staða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, þykir afar sterk og er vilji til þess innan Samfylkingarinnar að hún taki við sem formaður. Jóhanna njóti traust langt út fyrir raðar flokksins og auk þess hafi hún verið vinsælasti ráðherra landsins undanfarin ár.Tíðinda að vænta Fram kom í tilkynningu frá Samfylkingunni í gær að Ingibjörg hyggst kynna framtíðaráform sín í stjórnmálum síðar í vikunni. Ingibjörg var kjörin formaður Samfylkingarinnar vorið 2005 þegar hún felldi Össur Skarphéðinsson úr stóli formanns.
Tengdar fréttir Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Sjá meira
Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels