Innlent

Fjórðungur ganga eftir

bolungarvík Göngin um Óshlíð verða mikil samgöngubót fyrir Bolvíkinga. 

fréttablaðið/
bolungarvík Göngin um Óshlíð verða mikil samgöngubót fyrir Bolvíkinga. fréttablaðið/

Eftir á að grafa fyrir fjórðungi af heildarleið Bolungarvíkurganga um Óshlíð.

Nú er búið að grafa 3.856 metra sem eru þrír fjórðu hlutar af leiðinni, en göngin munu alls verða 5.156 metrar á lengd. Hnífsdalsmegin hafa 1.991 metrar verið sprengdir og 1.865 Bolungarvíkurmegin.

Stefnt er að því að göngin um Óshlíð verði opnuð fyrir umferð næsta sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×