Olíuskattar Íslands draga úr áhuga á Drekaútboðinu 2. apríl 2009 18:45 Áformuð skattheimta íslenskra stjórnvalda af olíuvinnslu hrekur olíufélög frá því að taka þátt í Drekaútboðinu. Þetta segir forstjóri norsks olíufélags sem spáir því að umsækjendur verði teljandi á fingrum annarrar handar þegar fresturinn rennur út þann 15. maí.Alþingi samþykkti fyrir jól skattalöggjöf sem gerir ráð fyrir að íslenska ríkið fái allt að 59 prósent af tekjum olíuvinnslunnar. Þótt þetta sé lægra hlutfall en Norðmenn taka hæst virðist svokallað vinnslugjald angra menn í olíuheiminum, en það leggst á áður en hagnaður myndast af olíuvinnslunni. Terje Hagevang hjá Sagex Petrolium líkir þessu við að Íslendingar ætli sér bita af kökunni áður en búið sé að baka kökuna. Venjan sé hjá stjórnvöldum að leyfa kökunni að bakast fyrst og síðan að skipta henni. Hann telur að Íslendingar hefðu fremur átt að afrita löggjöf Færeyinga en finna upp nýtt skattkerfi.Spurður hvort skattalöggjöf Íslendinga verði hindrun í vegi þess að olíufélög taki þátt í útboðinu svarar Terje Hagevang játandi. Skattheimtan ásamt heimskreppunni valdi því að snarlega hafi dregið úr áhuga á Drekaútboðinu frá því í haust. Á þeim tímapunkti hefðu tíu til tólf félög haft áhuga en nú telji hann að þau verði teljandi á fingrum annarrar handar.Hans Henrik Ramm er einn kunnasti ráðgjafi Noregs í olíumálum, og hefur meðal annars verið þingmaður á Stórþinginu, og gegnt stöðu aðstoðarolíumálaráðherra. Hann telur að minnst eitt, kannski tvö norsk olíufélög taki þátt í Drekaútboðinu í fyrstu umferð en svo fleiri síðar.Hann segir að í norska olíuiðnaðinum fylgist menn spenntir með útboði Íslendinga menn telji Drekasvæðið erfitt en afar spennandi. Þar sé hafdýpi mikið, langt sé til lands, jarðfræðin sé krefjandi og olíuleit og vinnsla þar krefjist bestu fáanlegu tækni. Þarna séu hins vegar miklir möguleikar, sem norskur olíuiðnaður vilji fyrir alla muni setja tennurnar í. Tengdar fréttir Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar. 30. mars 2009 19:00 Olíuleit skapar störf norðaustanlands Fjöldi starfa gæti skapast á norðausturhorni Íslands á næstu árum, verði ráðist í olíuleit á Drekasvæðinu. Bara þyrluþjónusta við olíuborpalla kallar á tugi starfsmanna. 1. apríl 2009 20:44 Olían lekur upp úr Drekasvæðinu Gervihnattamyndir benda til þess að olía leki af hafsbotni og til yfirborðs á bletti sunnarlega á Drekasvæðinu. Þetta kom fram á ársfundi Orkustofnunar í Reykjavík í dag. Bresk-hollenskt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í olíu- og málmleit með gervihnöttum, fann olíulekann nýlega en hann þykir styrkja vísbendingar um að olíu sé að finna á Drekanum. 31. mars 2009 19:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Áformuð skattheimta íslenskra stjórnvalda af olíuvinnslu hrekur olíufélög frá því að taka þátt í Drekaútboðinu. Þetta segir forstjóri norsks olíufélags sem spáir því að umsækjendur verði teljandi á fingrum annarrar handar þegar fresturinn rennur út þann 15. maí.Alþingi samþykkti fyrir jól skattalöggjöf sem gerir ráð fyrir að íslenska ríkið fái allt að 59 prósent af tekjum olíuvinnslunnar. Þótt þetta sé lægra hlutfall en Norðmenn taka hæst virðist svokallað vinnslugjald angra menn í olíuheiminum, en það leggst á áður en hagnaður myndast af olíuvinnslunni. Terje Hagevang hjá Sagex Petrolium líkir þessu við að Íslendingar ætli sér bita af kökunni áður en búið sé að baka kökuna. Venjan sé hjá stjórnvöldum að leyfa kökunni að bakast fyrst og síðan að skipta henni. Hann telur að Íslendingar hefðu fremur átt að afrita löggjöf Færeyinga en finna upp nýtt skattkerfi.Spurður hvort skattalöggjöf Íslendinga verði hindrun í vegi þess að olíufélög taki þátt í útboðinu svarar Terje Hagevang játandi. Skattheimtan ásamt heimskreppunni valdi því að snarlega hafi dregið úr áhuga á Drekaútboðinu frá því í haust. Á þeim tímapunkti hefðu tíu til tólf félög haft áhuga en nú telji hann að þau verði teljandi á fingrum annarrar handar.Hans Henrik Ramm er einn kunnasti ráðgjafi Noregs í olíumálum, og hefur meðal annars verið þingmaður á Stórþinginu, og gegnt stöðu aðstoðarolíumálaráðherra. Hann telur að minnst eitt, kannski tvö norsk olíufélög taki þátt í Drekaútboðinu í fyrstu umferð en svo fleiri síðar.Hann segir að í norska olíuiðnaðinum fylgist menn spenntir með útboði Íslendinga menn telji Drekasvæðið erfitt en afar spennandi. Þar sé hafdýpi mikið, langt sé til lands, jarðfræðin sé krefjandi og olíuleit og vinnsla þar krefjist bestu fáanlegu tækni. Þarna séu hins vegar miklir möguleikar, sem norskur olíuiðnaður vilji fyrir alla muni setja tennurnar í.
Tengdar fréttir Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar. 30. mars 2009 19:00 Olíuleit skapar störf norðaustanlands Fjöldi starfa gæti skapast á norðausturhorni Íslands á næstu árum, verði ráðist í olíuleit á Drekasvæðinu. Bara þyrluþjónusta við olíuborpalla kallar á tugi starfsmanna. 1. apríl 2009 20:44 Olían lekur upp úr Drekasvæðinu Gervihnattamyndir benda til þess að olía leki af hafsbotni og til yfirborðs á bletti sunnarlega á Drekasvæðinu. Þetta kom fram á ársfundi Orkustofnunar í Reykjavík í dag. Bresk-hollenskt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í olíu- og málmleit með gervihnöttum, fann olíulekann nýlega en hann þykir styrkja vísbendingar um að olíu sé að finna á Drekanum. 31. mars 2009 19:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Spáir því að Íslendingar verði olíuþjóð Íslendingar eiga eftir að verða olíuþjóð, segir helsti sérfræðingur Noregs í Jan Mayen svæðinu, og líkir því við verðmætustu olíusvæði heims. Nýjustu hljóðbylgjumælingar sem gerðar voru á Drekanum í fyrra lofa góðu og mikill áhugi er meðal olíufélaga að kaupa upplýsingarnar. 30. mars 2009 19:00
Olíuleit skapar störf norðaustanlands Fjöldi starfa gæti skapast á norðausturhorni Íslands á næstu árum, verði ráðist í olíuleit á Drekasvæðinu. Bara þyrluþjónusta við olíuborpalla kallar á tugi starfsmanna. 1. apríl 2009 20:44
Olían lekur upp úr Drekasvæðinu Gervihnattamyndir benda til þess að olía leki af hafsbotni og til yfirborðs á bletti sunnarlega á Drekasvæðinu. Þetta kom fram á ársfundi Orkustofnunar í Reykjavík í dag. Bresk-hollenskt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í olíu- og málmleit með gervihnöttum, fann olíulekann nýlega en hann þykir styrkja vísbendingar um að olíu sé að finna á Drekanum. 31. mars 2009 19:15