Innlent

Öskudagur á Dvergasteini

Það var líf og fjör á leikskólanum Dvergasteini í dag þar sem öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag eins og vera ber. Alls kyns kynjaverur voru á ferli á leikskólanum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum en á þeim má meðal annars sjá sjóræningja, ljón og þá félaga Karíus og Baktus. Á meðal þess sem krakkarnir gerðu sér til gamans var að slá köttinn úr tunnunni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×