Erlent

Tólf bresk börn lögð inn á sjúkrahús

12 bresk börn hafa verið lögð inn á sjúkrahús eftir að hafa sýkst af ecoli-bakteríunni í heimsókn á bóndabæ í Surrey. Fjögur barnanna eru sögð alvarlega veik. Þau eru öll undir tíu ára aldri.

Umræddum bóndabæ hefur verið lokað fyrir frekari heimsóknum meðan rannsókn fer fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×