Lífið

Whitney var í náttfötum í sjö mánuði á meðan hún dópaði

Whitney Houston og Bobby Brown meðan allt lék í lyndi. MYND/AP
Whitney Houston og Bobby Brown meðan allt lék í lyndi. MYND/AP
Söngkonan Whitney Houston segir að hún hafi ekki farið úr náttfötunum sínum í sjö mánuði á meðan dópaði hvað mest. Þetta kemur fram í viðtali sem Oprah Winfrey tók við söngkonuna og verður birt í næstu viku.

Í viðtalinu viðurkenni Whitney í fyrsta sinn eiturlyfjafíkn sína en hún varð háð krakki á síðasta áratug á meðan hún var gift Bobby Brown. Í frægu viðtali fyrir sjö árum sagðist hún ekki nota krakk og neitað því alfarið að vera fíkill.

Bobby og Whitney skildu fyrir tveimur árum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.