Lífið

Nýfæddur sonur Nicole búinn að fá nafn

Nicole er dóttir söngvarans, Lionel Richie.
Nicole er dóttir söngvarans, Lionel Richie.
Bandaríska sjónvarpsstjarnan Nicole Richie og eignmaður hennar Joel eru búin að gefa nýfæddum syni sínum nafnið Sparrow James Midnight Madden. Fyrir eiga þau saman 22 mánaða gamla dóttur, Harlow Winter Kate Madden. Sparrow kom í heiminn síðastliðinn miðvikudag.

Nicole sat ekki ekki auðum höndum á meðan hún var ólétt. Fyrr á árinu setti hún á markað skartgripalínu og þá tók hún að sér að hanna óléttufatnað

Nicole er dóttir söngvarans, Lionel Richie.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.