Innlent

Lögreglumenn á æfingu á Keflavíkurflugvelli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglumenn frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu taka nú þátt í reglubundinni æfingu á Keflavíkurflugvelli í dag. Lögreglubílar á vegum embættisins hafa því verið áberandi á Reykjanesbrautinni í morgun af þessari ástæðu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×