Lífið

Misheppnuð Lindsay Lohan

Misheppnuð Lohan var sérlegur ráðgjafi Ungaro. Fatnaðurinn fékk þó afleita dóma.
Misheppnuð Lohan var sérlegur ráðgjafi Ungaro. Fatnaðurinn fékk þó afleita dóma.

Leikkonan Lindsay Lohan var ráðinn sérlegur ráðgjafi tískuhússins Ungaro fyrir nokkru og um helgina var fyrsta framleiðslan undir leiðsögn Lohan frumsýnd.

Flíkurnar hafa þó ekki fengið góða dóma og sagði tímaritið WWD að þau væru til skammar.

„Fötin litu út fyrir að vera hallærislega úrelt. Sterkir bleikir og appelsínugulir litir og ofnotað og illa útfært hjartamunstur," segir gagnrýnandinn og bætir við: „Lohan mun standa af sér veðrið og halda sína leið um leið og samningur hennar við Ungaro rennur út."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.