Jákvæð fyrir þingkosningum 2. janúar 2009 18:32 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, vill að efnt verði til þingkosninga, ef farið verður í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hefja eigi viðræður um Evrópusambandsaðild. Stjórnarsamstarfið veltur á afstöðu Sjálfstæðisflokksins í ESB málum. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, ritaði í áramótaávarpi að til greina kæmi af hans hálfu að fara í svonefnda tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsmálin. Það þýðir að fyrst myndi fólk kjósa um hvort yfirhöfuð ætti að fara í viðræðurnar og seinni kosningin yrði um það hvort ganga ætti inn í sambandið, að samningaviðræðum loknum. Það er nokkuð ljóst að Evrópumálin eru eldfimm og stjórnarsamstarfið veltir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fer fram síðla í janúar. Formaður Samfylkingar hefur lýst því yfir að hún telji að þjóðin þurfi að hafa skýra valkosti ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu, skynsamlegast væri að gera það eftir að aðildarviðræðum væri lokið. Verði þjóðin hins vegar spurð að því fyrirfram hvort eigi að ræða við ESB... Ingibjörg Sólrún segist vera þeirrar skoðunar að ekki eigi endilega að takamarka slíkar kosningar um hugsanlegar aðildarviðræður. Eðlilegt sé fyrst verið sé að kalla fólk að kjörborðunum að efna til þingkosninga samhliða slíkri þjóðaratkvæðagreiðslu. Ingibjörg Sólrún segir það metnaðarmál að samstaða náist um málið og það verði til lykta leitt af Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki sameiginlega. En skoðanir eru greinilga skiptar og má fullyrða að samstarf flokkanna hangi á ESB bláþræði. ,,Það hangir á þessum þræði en hvort það sé bláþráður látum það liggja milli hluta," sagði Ingibjörg og hló. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, vill að efnt verði til þingkosninga, ef farið verður í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hefja eigi viðræður um Evrópusambandsaðild. Stjórnarsamstarfið veltur á afstöðu Sjálfstæðisflokksins í ESB málum. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, ritaði í áramótaávarpi að til greina kæmi af hans hálfu að fara í svonefnda tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsmálin. Það þýðir að fyrst myndi fólk kjósa um hvort yfirhöfuð ætti að fara í viðræðurnar og seinni kosningin yrði um það hvort ganga ætti inn í sambandið, að samningaviðræðum loknum. Það er nokkuð ljóst að Evrópumálin eru eldfimm og stjórnarsamstarfið veltir á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fer fram síðla í janúar. Formaður Samfylkingar hefur lýst því yfir að hún telji að þjóðin þurfi að hafa skýra valkosti ef gengið yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu, skynsamlegast væri að gera það eftir að aðildarviðræðum væri lokið. Verði þjóðin hins vegar spurð að því fyrirfram hvort eigi að ræða við ESB... Ingibjörg Sólrún segist vera þeirrar skoðunar að ekki eigi endilega að takamarka slíkar kosningar um hugsanlegar aðildarviðræður. Eðlilegt sé fyrst verið sé að kalla fólk að kjörborðunum að efna til þingkosninga samhliða slíkri þjóðaratkvæðagreiðslu. Ingibjörg Sólrún segir það metnaðarmál að samstaða náist um málið og það verði til lykta leitt af Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki sameiginlega. En skoðanir eru greinilga skiptar og má fullyrða að samstarf flokkanna hangi á ESB bláþræði. ,,Það hangir á þessum þræði en hvort það sé bláþráður látum það liggja milli hluta," sagði Ingibjörg og hló.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira