Akureyringar þakka Haukum fyrir Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. apríl 2009 17:39 Lið Akureyrar endaði í sjötta sæti deildarinnar. Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. Það var sigur Hauka á Stjörnunni sem gerði þetta að verkum en Akureyri gerði 28-28 jafntefli við Fram í lokaumferð deildarinnar í dag. "Það er gríðarlega létt yfir okkur," sagði brosmildur Akureyringur Jónatan Magnússon eftir leik. "Það er búið að vera baggi á okkur að klára þetta síðustu tvær vikur," sagði Jónatan. "Ég vil taka fram að Haukar eru verðugir deildarmeistarar og ég lýsi yfir ánægju minni með að þeir kláruðu leikinn sinn í dag," sagði Jónatan jafnframt brosandi. Hann bætti við að hann gæti ekki beðið eftir næsta vetri. Guðlaugur Axelsson og Heimir Örn Árnason ganga í raðir félagsins og koma þá á heimaslóðir. Þeir munu styrkja liðið verulega en fáir leikmenn fara frá því að öllum líkindum. Anton Rúnarsson fer aftur í Val þaðan sem hann var í láni. Framarar hefðu með sigri mætt Val í úrslitakeppninni. Þeir mæta í staðinn besta liði landins, nýbökuðum deildarmeistörum. Það getur þó allt gerst í úrslitakeppninni eins og maður leiksins í dag, Rúnar Kárason, bendir á. "Nú tekur alvaran við. Þetta eru allt hörku lið og það verður ekkert gefið," sagði Rúnar sem fannst liðið spila vel í dag. "Við spiluðum helvíti vel. Vorum afslappaðir og góðir, en við fórum í uppnám undir lokin þegar þeir fóru að taka tvo og jafnvel þrjá menn úr umferð. Við vorum að skapa okkur færi en skotin voru bara léleg hjá okkur," sagði hann. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts. Það var sigur Hauka á Stjörnunni sem gerði þetta að verkum en Akureyri gerði 28-28 jafntefli við Fram í lokaumferð deildarinnar í dag. "Það er gríðarlega létt yfir okkur," sagði brosmildur Akureyringur Jónatan Magnússon eftir leik. "Það er búið að vera baggi á okkur að klára þetta síðustu tvær vikur," sagði Jónatan. "Ég vil taka fram að Haukar eru verðugir deildarmeistarar og ég lýsi yfir ánægju minni með að þeir kláruðu leikinn sinn í dag," sagði Jónatan jafnframt brosandi. Hann bætti við að hann gæti ekki beðið eftir næsta vetri. Guðlaugur Axelsson og Heimir Örn Árnason ganga í raðir félagsins og koma þá á heimaslóðir. Þeir munu styrkja liðið verulega en fáir leikmenn fara frá því að öllum líkindum. Anton Rúnarsson fer aftur í Val þaðan sem hann var í láni. Framarar hefðu með sigri mætt Val í úrslitakeppninni. Þeir mæta í staðinn besta liði landins, nýbökuðum deildarmeistörum. Það getur þó allt gerst í úrslitakeppninni eins og maður leiksins í dag, Rúnar Kárason, bendir á. "Nú tekur alvaran við. Þetta eru allt hörku lið og það verður ekkert gefið," sagði Rúnar sem fannst liðið spila vel í dag. "Við spiluðum helvíti vel. Vorum afslappaðir og góðir, en við fórum í uppnám undir lokin þegar þeir fóru að taka tvo og jafnvel þrjá menn úr umferð. Við vorum að skapa okkur færi en skotin voru bara léleg hjá okkur," sagði hann.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti