Innlent

Sektaður fyrir símamas

Þrír ökumenn bifreiða voru stöðvaðir á Reykjanesbraut vegna hraðaksturs í dag. Hraði þeirra mældist mest 126 kílómetra á klukkustund.

Einn þeirra var svo einnig kærður fyrir að tala í GSM síma án handfrjáls búnaðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×