Leyfir takmarkaðar loðnuveiðar í rannsóknarskyni 9. febrúar 2009 16:34 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur nú ákveðið að heimila takmarkaðar loðnuveiðar íslenskra skipa í rannsóknaskyni. Um er að ræða 15.000 tonna kvóta. Í reglugerðinni er kveðið á um að stjórn og skipulag veiðanna skuli framkvæmt undir stjórn og í nánu samstarfi við Hafrannsóknastofnunina. Fram hefur komið að útgerðarmenn og skipstjórar loðnuskipanna eru vongóðir um að með því náist að finna nægjanlegt magn af loðnu þannig að unnt verði að gefa út aflamark í loðnu. Í reglugerðinni segir að allt að 4 veiðiskip mega vera við leit hverju sinni næstu 21 sólarhringa frá gildistöku hennar 10. febrúar. Í tilkynningu um málið segir að samkvæmt aflareglu sem lengi hefur verið notuð í loðnu er miðað við að skilja eftir a.m.k. 400 þúsund tonn til hrygningar ár hvert. Í nóvember og desember sl. mældi Árni Friðriksson um 270 þúsund tonn af tveggja og þriggja ára loðnu (nú þriggja og fjögurra ára) út af norðvestanverðu landinu. Í byrjun árs sendu útgerðirnar loðnuskip með Árna til leitar og mælinga og voru skipin búin samskonar tækjabúnaði og rannsóknaskipið þannig að unnt var að nýta þau gögn sem þau söfnuðu til mælinga. Um 214 þúsund tonn af þriggja og fjögurra ára loðnu mældust í þessari atrennu, aðallega út af norðausturlandinu. Árni Friðriksson er nú um það bil að ljúka fjórðu atrennu að mælingu sem því miður gefur ekki nægjanlega góðar vonir, en í þriðju atrennunni á norður leiðinni yfir aðal göngusvæðið. Alls hafa nú mælst um 385.000 tonn. Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur nú ákveðið að heimila takmarkaðar loðnuveiðar íslenskra skipa í rannsóknaskyni. Um er að ræða 15.000 tonna kvóta. Í reglugerðinni er kveðið á um að stjórn og skipulag veiðanna skuli framkvæmt undir stjórn og í nánu samstarfi við Hafrannsóknastofnunina. Fram hefur komið að útgerðarmenn og skipstjórar loðnuskipanna eru vongóðir um að með því náist að finna nægjanlegt magn af loðnu þannig að unnt verði að gefa út aflamark í loðnu. Í reglugerðinni segir að allt að 4 veiðiskip mega vera við leit hverju sinni næstu 21 sólarhringa frá gildistöku hennar 10. febrúar. Í tilkynningu um málið segir að samkvæmt aflareglu sem lengi hefur verið notuð í loðnu er miðað við að skilja eftir a.m.k. 400 þúsund tonn til hrygningar ár hvert. Í nóvember og desember sl. mældi Árni Friðriksson um 270 þúsund tonn af tveggja og þriggja ára loðnu (nú þriggja og fjögurra ára) út af norðvestanverðu landinu. Í byrjun árs sendu útgerðirnar loðnuskip með Árna til leitar og mælinga og voru skipin búin samskonar tækjabúnaði og rannsóknaskipið þannig að unnt var að nýta þau gögn sem þau söfnuðu til mælinga. Um 214 þúsund tonn af þriggja og fjögurra ára loðnu mældust í þessari atrennu, aðallega út af norðausturlandinu. Árni Friðriksson er nú um það bil að ljúka fjórðu atrennu að mælingu sem því miður gefur ekki nægjanlega góðar vonir, en í þriðju atrennunni á norður leiðinni yfir aðal göngusvæðið. Alls hafa nú mælst um 385.000 tonn.
Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira