Októberfest að hefjast í Háskóla Íslands 5. október 2009 21:43 Frá hátíðinni árið 2007. Dagana 8. - 10. október mun Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við AM-Events halda árlegt Októberfest fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stúdentaráði. Þar segir að hátíðin hafi fyrst verið haldin af nemum í þýskudeild HÍ. Þá hafi hátíðin verið smá í sniðum en engu að síður var markmiðið það sama, drekka bjór og skemmta sér saman. „Fyrst um sinn voru það þýskunemar og vinir þeirra sem komu saman og skemmtu sér. Hátíðin hefur vaxið frá því að vera nokkra manna hátíð yfir í það að verða stærsti og viðamesti atburður íslenskra háskólanema. Í ár verður ekkert slegið af og er gert ráð fyrir met aðsókn." Að þessu sinni mun hátíðin spanna 3 kvöld. Dagskráin hefst á fimmtudagskvöldið 8. október kl 19:00 með Október"rokk"festi þar sem fram koma: - Árstíðir - Soundspell - Lights on the highway - Who Knew - Króna - Hoffman - Mammút - Dikta - Ensími Á föstudeginum 9. október opnar tjaldið kl 18:00 en þá mun hið hefðbundna Októberfest fara fram. Hægt verður að fá þýskt góðgæti eins og bratwurst, sauerkraut, bretzel ofl.Þýskir eðaltónar munu hljóma um tjöldin og munu skemmtilegar uppákomur eins og mottu-og búningakeppni setja sinn svip á kvöldið. Þess ber að geta Íslandsmet í bjórdrykkju var sett á októberfest 2008 og er það einlægt markmið hátíðarhaldara að slá fyrra met. Lokadagur hátíðarinnar er svo laugardagurinn 10. október þar sem hið sögulega atburður mun eiga sér stað að fyrsta alvöru sveitaballið í aldir verður haldið í póstnúmerinu 101. Þá munu gleðigjafarnir í Skítamóral halda upp stuðinu fram eftir nóttu. Svo skemmtilega vill til að þeir halda um þessi upp á 20 ára sveitaballs afmæli. Armband fyrir alla þrjá dagana kostar litlar 2500 krónur og boðið verður upp á bjór á stúdentaverði. Þess ber að geta að uppselt var á hátíðina 2007 og 2008. Miðasala hefst þriðjudaginn 6. október á Háskólatorgi. Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Dagana 8. - 10. október mun Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við AM-Events halda árlegt Októberfest fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stúdentaráði. Þar segir að hátíðin hafi fyrst verið haldin af nemum í þýskudeild HÍ. Þá hafi hátíðin verið smá í sniðum en engu að síður var markmiðið það sama, drekka bjór og skemmta sér saman. „Fyrst um sinn voru það þýskunemar og vinir þeirra sem komu saman og skemmtu sér. Hátíðin hefur vaxið frá því að vera nokkra manna hátíð yfir í það að verða stærsti og viðamesti atburður íslenskra háskólanema. Í ár verður ekkert slegið af og er gert ráð fyrir met aðsókn." Að þessu sinni mun hátíðin spanna 3 kvöld. Dagskráin hefst á fimmtudagskvöldið 8. október kl 19:00 með Október"rokk"festi þar sem fram koma: - Árstíðir - Soundspell - Lights on the highway - Who Knew - Króna - Hoffman - Mammút - Dikta - Ensími Á föstudeginum 9. október opnar tjaldið kl 18:00 en þá mun hið hefðbundna Októberfest fara fram. Hægt verður að fá þýskt góðgæti eins og bratwurst, sauerkraut, bretzel ofl.Þýskir eðaltónar munu hljóma um tjöldin og munu skemmtilegar uppákomur eins og mottu-og búningakeppni setja sinn svip á kvöldið. Þess ber að geta Íslandsmet í bjórdrykkju var sett á októberfest 2008 og er það einlægt markmið hátíðarhaldara að slá fyrra met. Lokadagur hátíðarinnar er svo laugardagurinn 10. október þar sem hið sögulega atburður mun eiga sér stað að fyrsta alvöru sveitaballið í aldir verður haldið í póstnúmerinu 101. Þá munu gleðigjafarnir í Skítamóral halda upp stuðinu fram eftir nóttu. Svo skemmtilega vill til að þeir halda um þessi upp á 20 ára sveitaballs afmæli. Armband fyrir alla þrjá dagana kostar litlar 2500 krónur og boðið verður upp á bjór á stúdentaverði. Þess ber að geta að uppselt var á hátíðina 2007 og 2008. Miðasala hefst þriðjudaginn 6. október á Háskólatorgi.
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira