Lífið

Trump erfingi á leið í hnapphelduna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Myndarlegasta kona, hún Ivanka. Mynd/ AFP.
Myndarlegasta kona, hún Ivanka. Mynd/ AFP.
Ivanka Trump, dóttir hins umtalaða milljarðamærings, Donalds, gengur senn í hnapphelduna. Ivanka tilkynnti þetta á Twitter í dag. „Ég trúlofaði mig í dag… sannarlega besti dagur lífs míns," skrifaði hún. Hinn heppni er milljarðamæringurinn og NY Observer útgefandinn Jared Kusher.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.