Innlent

Ísland í sínu rétta ljósi - myndir

Frá Suðurlandi
Frá Suðurlandi
Þegar sólin skín og lýsir upp landið dettur mörgum í hug að draga myndavélarnar úr slíðrum sínum og fanga augnablikið. En þau augnablik sem þá eru fest á filmu gefa ekki alltaf rétta mynd af raunveruleikanum.

Þessar dularfullu síðsumarsmyndir Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara fréttablaðsins, sýna að landið er ekki síður fagurt þegar skýin leggjast yfir og skapa sjónarspil ljóss og skugga.

Dómadalsheiði
Á ferð ljósmyndarans um Suðurland rakst hann á þennan hest sem beit sitt gras í rólegheitum.Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Mælifell
Skriðuvatn í Skriðdal
Hólar í þokunni



Fleiri fréttir

Sjá meira


×