Eitt núll fyrir Ísland 8. desember 2009 18:59 Það er eitt núll fyrir Ísland segir sérfræðingur í Evrópumálum um niðurstöðu eftirlitsstofnunar EFTA um að neyðarlögin haldi. Hinsvegar geti málið farið til EFTA dómstólsins sem gæti komist að annarri niðurstöðu. Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að forgangur sem innistæðum var veittur með neyðarlögunum fái staðist og að íslensk stjórnvöld höfðu rétt til að verja bankakerfið og almannaöryggi. Stofnuninni hafði borist kvörtun frá hópi kröfuhafa vegna setningu neyðarlaganna. Einar Páll Tamimi, lögfræðingur og sérfræðingur í Evrópumálum segir þetta veita mikla vísbendingu um hver lokaniðurstaða ESA verður í þessu máli. Hinsvegar geti málið farið til EFTA dómstólsins í ráðgefandi álit vegna málshöfðunar hérlendis. Það gæti farið á annan veg en niðurstaða ESA. Þá taki niðurstaðan á fáum álitamálum sem upp komu í tengslum við hrunið. „Það eru ákveðin mál sem ekki reynir á enn sem gætu haft umtalsverðar afleiðingar eins og ábyrgð á innistæðunum sem ríkisstjórnin gaf út. Hún náði einungis til innistæðna í innlendum útibúum íslenskra banka en ekki erlendra og fleiri álitamál gætu einnig komið til skoðunar sem gætu reynst kannski ívið þyngri en þessi. En við megum nú vera ánægð með það sem við höfum fengið og það er eitt núll fyrir Ísland ef hægt er að segja svo," segir Einar Páll. Tengdar fréttir Álit Eftirlitsstofnunar EFTA engin endanleg niðurstaða Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, gerir ráð fyrir því að neyðarlögin fari fyrir EFTA dómstólinn og Mannréttindadómstól Evrópu. 8. desember 2009 14:30 Eftirlitsstofnun EFTA segir neyðarlögin halda Eftirlitsstofnun EFTA fellst á sjónarmið íslenskra stjórnvalda varðandi lögmæti neyðarlaganna sem sett voru þann 6. október í fyrra. Tekið er fram að forgangur sem innistæðum var veittur fær staðist, að íslensk stjórnvöld höfðu rétt til að verja bankakerfið og almannaöryggi. Ekki er fjallað um hugsanlega mismunun milli innlendra og erlendra innistæðueigenda. 8. desember 2009 11:37 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Það er eitt núll fyrir Ísland segir sérfræðingur í Evrópumálum um niðurstöðu eftirlitsstofnunar EFTA um að neyðarlögin haldi. Hinsvegar geti málið farið til EFTA dómstólsins sem gæti komist að annarri niðurstöðu. Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að forgangur sem innistæðum var veittur með neyðarlögunum fái staðist og að íslensk stjórnvöld höfðu rétt til að verja bankakerfið og almannaöryggi. Stofnuninni hafði borist kvörtun frá hópi kröfuhafa vegna setningu neyðarlaganna. Einar Páll Tamimi, lögfræðingur og sérfræðingur í Evrópumálum segir þetta veita mikla vísbendingu um hver lokaniðurstaða ESA verður í þessu máli. Hinsvegar geti málið farið til EFTA dómstólsins í ráðgefandi álit vegna málshöfðunar hérlendis. Það gæti farið á annan veg en niðurstaða ESA. Þá taki niðurstaðan á fáum álitamálum sem upp komu í tengslum við hrunið. „Það eru ákveðin mál sem ekki reynir á enn sem gætu haft umtalsverðar afleiðingar eins og ábyrgð á innistæðunum sem ríkisstjórnin gaf út. Hún náði einungis til innistæðna í innlendum útibúum íslenskra banka en ekki erlendra og fleiri álitamál gætu einnig komið til skoðunar sem gætu reynst kannski ívið þyngri en þessi. En við megum nú vera ánægð með það sem við höfum fengið og það er eitt núll fyrir Ísland ef hægt er að segja svo," segir Einar Páll.
Tengdar fréttir Álit Eftirlitsstofnunar EFTA engin endanleg niðurstaða Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, gerir ráð fyrir því að neyðarlögin fari fyrir EFTA dómstólinn og Mannréttindadómstól Evrópu. 8. desember 2009 14:30 Eftirlitsstofnun EFTA segir neyðarlögin halda Eftirlitsstofnun EFTA fellst á sjónarmið íslenskra stjórnvalda varðandi lögmæti neyðarlaganna sem sett voru þann 6. október í fyrra. Tekið er fram að forgangur sem innistæðum var veittur fær staðist, að íslensk stjórnvöld höfðu rétt til að verja bankakerfið og almannaöryggi. Ekki er fjallað um hugsanlega mismunun milli innlendra og erlendra innistæðueigenda. 8. desember 2009 11:37 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Álit Eftirlitsstofnunar EFTA engin endanleg niðurstaða Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, gerir ráð fyrir því að neyðarlögin fari fyrir EFTA dómstólinn og Mannréttindadómstól Evrópu. 8. desember 2009 14:30
Eftirlitsstofnun EFTA segir neyðarlögin halda Eftirlitsstofnun EFTA fellst á sjónarmið íslenskra stjórnvalda varðandi lögmæti neyðarlaganna sem sett voru þann 6. október í fyrra. Tekið er fram að forgangur sem innistæðum var veittur fær staðist, að íslensk stjórnvöld höfðu rétt til að verja bankakerfið og almannaöryggi. Ekki er fjallað um hugsanlega mismunun milli innlendra og erlendra innistæðueigenda. 8. desember 2009 11:37