Lífið

U2 setti met á Wembley

Írska hljómsveitin U2 setti aðsóknarmet á Wembley íþróttaleikvanginum í gærkvöldi þegar hátt í 88 þúsund manns mættu á tónleika þeirra. Fyrra metið átti Rod Stewart þegar 83 þúsund manns mættu á tónleika hans árið 1995.

Hljómsveitin treður aftur upp á Wembley í kvöld. Talið er að talsvert færri muni mæti á þá tónleika.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.