Innlent

Skemmdarverkin minnsta mögulega refsingin

Græn málning á Alcoa-ganginum.
Græn málning á Alcoa-ganginum.

Náttúruverndarsamtökinn róttæku, Saving Iceland skvetti grænni málningu á stigang Alcoa við Suðurlandsbraut í gær.



Í tilkynningu sem Saving Iceland sendi fjölmiðlum gangast samtökin við skemmdarverkinu. Þeir segja þó málningasketturnar vera minnstu mögulegu refsinguna handa Alcoa og saka fyrirtækið um eyðileggingu í íslenskri náttúru og öðrum umhverfis- og mannréttindabrotum um víða veröld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×