Grínádeila á blekkingarheim Facebook 25. nóvember 2009 01:30 í skuggahverfinu Helgi Jean Claessen og Sölvi Tryggvason í Skuggahverfinu þar sem söguhetjan Hákon Karl átti íbúð. fréttablaðið/pjetur „Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason, sem hefur sent frá sér skáldsöguna Flottastur@feisbúkk ásamt vini sínum Helga Jean Claessen. „Þetta var gert til að búa til bros eða jafnvel tvö.“ Sagan er nokkurs konar grínádeila á Facebook-síðuna þar sem fólk segir ekki endilega allan sannleikann um sjálft sig. Hún fjallar um Hákon Karl, kallaðan Hákarl, sem hefur misst PR-stöðu sína í Glitni og íbúðina í Skuggahverfinu. Hann er fluttur heim til mömmu sinnar og allt er í mínus, nema í blekkingarheimi Facebook þar sem allt er ennþá í miklum blóma. Góðærið kemur því töluvert við sögu í bókinni og eru sumar setningarnar byggðar á ummælum frá útrásarvíkingunum, þó svo að engar þeirra séu hafðar beint eftir þeim. „Þetta er meira út frá hugarheimi ákveðinna manna og síðan er þetta fært í stílinn,“ segir Sölvi, sem er að gefa út sína fyrstu skáldsögu. Hann notar sjálfur Facebook eins og vel flestir Íslendingar og er kominn með um þúsund vini, rétt eins og aðalpersónan Hákon Karl sem er að sjálfsögðu kominn með eigin Facebook-síðu. Helgi Jean Claessen sendi í fyrra frá sér bókina Kjammi – bara krútt sem þarf knús, þar sem hann gerði góðlátlegt grín að bókum Arnaldar Indriðasonar. Helgi segir að blekkingarlífið sem hægt sé að lifa á Facebook sé tekið föstum tökum í nýju bókinni. „Þú getur í rauninni lifað allt öðru lífi á Facebook en þú gerir í raun og veru. Þú þarft ekki að ljúga neitt, heldur sleppa því að segja ákveðna hluti,“ segir hann. „Þetta er eiginlega blekking því þú færð aldrei rétta mynd af fólki.“- fb Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason, sem hefur sent frá sér skáldsöguna Flottastur@feisbúkk ásamt vini sínum Helga Jean Claessen. „Þetta var gert til að búa til bros eða jafnvel tvö.“ Sagan er nokkurs konar grínádeila á Facebook-síðuna þar sem fólk segir ekki endilega allan sannleikann um sjálft sig. Hún fjallar um Hákon Karl, kallaðan Hákarl, sem hefur misst PR-stöðu sína í Glitni og íbúðina í Skuggahverfinu. Hann er fluttur heim til mömmu sinnar og allt er í mínus, nema í blekkingarheimi Facebook þar sem allt er ennþá í miklum blóma. Góðærið kemur því töluvert við sögu í bókinni og eru sumar setningarnar byggðar á ummælum frá útrásarvíkingunum, þó svo að engar þeirra séu hafðar beint eftir þeim. „Þetta er meira út frá hugarheimi ákveðinna manna og síðan er þetta fært í stílinn,“ segir Sölvi, sem er að gefa út sína fyrstu skáldsögu. Hann notar sjálfur Facebook eins og vel flestir Íslendingar og er kominn með um þúsund vini, rétt eins og aðalpersónan Hákon Karl sem er að sjálfsögðu kominn með eigin Facebook-síðu. Helgi Jean Claessen sendi í fyrra frá sér bókina Kjammi – bara krútt sem þarf knús, þar sem hann gerði góðlátlegt grín að bókum Arnaldar Indriðasonar. Helgi segir að blekkingarlífið sem hægt sé að lifa á Facebook sé tekið föstum tökum í nýju bókinni. „Þú getur í rauninni lifað allt öðru lífi á Facebook en þú gerir í raun og veru. Þú þarft ekki að ljúga neitt, heldur sleppa því að segja ákveðna hluti,“ segir hann. „Þetta er eiginlega blekking því þú færð aldrei rétta mynd af fólki.“- fb
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira