Innlent

Kjaradeila flugumferðarstjóra til sáttasemjara

Mynd/Vilhelm Gunnarsson

Kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Flugstoða og Keflavíkurflugvallar var vísað til ríkissáttasemjara í gær.

„Kjarasamningarnir hafa verið lausir frá síðustu mánaðamótum og hefur lítið þokast í samkomulagsátt. Þetta var því talið heilavænlegast á þessum tímapunkti að sögn flugumferðarstjóra," segir á vef BSRB.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×