Útrásarvíkingum boðið í bíó 30. september 2009 06:00 Helgi Felixsson Svo gæti farið að Davíð Oddsson, Geir H. Haarde, Jón Ásgeir Jóhannesson, Bjarni Ármansson og Björgólfur Thor sætu allir saman í stóra sal Háskólabíós þriðjudaginn 6.október þegar heimildarmynd Helga Felixsonar, Guð Blessi Ísland, verður frumsýnd. Allir þessir einstaklingar, að Davíð undanskildum, segja sína sögu í myndinni en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Leikstjórinn hefur boðið umræddum einstaklingum á sýninguna en auk þess fá ríkisstjórnin og alþingismenn þjóðarinnar boðskort. Sætin verða tölusett og nöfn viðkomandi límd á sætin þannig að engin ætti að velkjast í vafa um hver eigi að sitja hvar. Helgi kveðst reyndar hafa boðið Davíð þátttöku í myndinni, ekki hafi annað verið hægt. „Ég talaði við hann í síma, hann var allur af vilja gerður en kvaðst ekki geta tekið þátt þar sem hann væri bundinn þagnarskyldu og mætti því ekki segja neitt,“ segir Helgi og útskýrir að þrátt fyrir að eiginlegt viðtal við Davíð sé ekki fyrir hendi þá svífi andi hans yfir vötnum allan tímann. „Nærvera hans er svo sterk og Davíð er eiginlega eins og Guð almáttugur sem hvílir á manni og veitir manni blessun án þess að maður sé að biðja neitt sérstaklega um það.“ Helgi er nú að skila myndinni af sér og gera hana reiðubúna til sýningar. Hann kveðst trúa því að þetta verði söguleg sýning. „Sennilega sögulegasta kvikmyndasýning á Íslandi,“ grínast leikstjórinn með. Þegar talið verður ögn alvarlegra viðurkennir Helgi að hann hefði aldrei trúað því hversu mikill áhuginn á myndinni væri. „Ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég er búinn að koma mér útí, það er eins gott að standa sig og halda ró sinni,“ segir Helgi og viðurkennir að kannski hafi það skipt sköpum að hann sé búsettur í Svíþjóð en ekki á Íslandi. „Annars hefði maður kannski ekki þorað að fara útí þetta.“ Hann hefur verið bókaður í fjölda viðtala við erlendar fréttastöðvar, meðal annars við breska ríkissjónvarpið BBC en það verður sent til yfir 200 landa í þessari viku. „Nú er bara tími sannleikans að renna upp.“ Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Svo gæti farið að Davíð Oddsson, Geir H. Haarde, Jón Ásgeir Jóhannesson, Bjarni Ármansson og Björgólfur Thor sætu allir saman í stóra sal Háskólabíós þriðjudaginn 6.október þegar heimildarmynd Helga Felixsonar, Guð Blessi Ísland, verður frumsýnd. Allir þessir einstaklingar, að Davíð undanskildum, segja sína sögu í myndinni en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Leikstjórinn hefur boðið umræddum einstaklingum á sýninguna en auk þess fá ríkisstjórnin og alþingismenn þjóðarinnar boðskort. Sætin verða tölusett og nöfn viðkomandi límd á sætin þannig að engin ætti að velkjast í vafa um hver eigi að sitja hvar. Helgi kveðst reyndar hafa boðið Davíð þátttöku í myndinni, ekki hafi annað verið hægt. „Ég talaði við hann í síma, hann var allur af vilja gerður en kvaðst ekki geta tekið þátt þar sem hann væri bundinn þagnarskyldu og mætti því ekki segja neitt,“ segir Helgi og útskýrir að þrátt fyrir að eiginlegt viðtal við Davíð sé ekki fyrir hendi þá svífi andi hans yfir vötnum allan tímann. „Nærvera hans er svo sterk og Davíð er eiginlega eins og Guð almáttugur sem hvílir á manni og veitir manni blessun án þess að maður sé að biðja neitt sérstaklega um það.“ Helgi er nú að skila myndinni af sér og gera hana reiðubúna til sýningar. Hann kveðst trúa því að þetta verði söguleg sýning. „Sennilega sögulegasta kvikmyndasýning á Íslandi,“ grínast leikstjórinn með. Þegar talið verður ögn alvarlegra viðurkennir Helgi að hann hefði aldrei trúað því hversu mikill áhuginn á myndinni væri. „Ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég er búinn að koma mér útí, það er eins gott að standa sig og halda ró sinni,“ segir Helgi og viðurkennir að kannski hafi það skipt sköpum að hann sé búsettur í Svíþjóð en ekki á Íslandi. „Annars hefði maður kannski ekki þorað að fara útí þetta.“ Hann hefur verið bókaður í fjölda viðtala við erlendar fréttastöðvar, meðal annars við breska ríkissjónvarpið BBC en það verður sent til yfir 200 landa í þessari viku. „Nú er bara tími sannleikans að renna upp.“
Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning